Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Segir orð Þorsteins pólitískt upphlaup

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, segir það ósannindi í Þorsteini Pálssyni að hann hafi staðið gegn breytingum á  á núverandi fyrirkomulagi á...

Aldrei meiri hagnaður í sjávarútvegi

Þótt tekjur í sjávarútvegi hafi dregist saman um 26 milljarða frá 2015 til 2016 varð hagnaðurinn engu að síður 55 milljarðar og hefur aldrei...

Sjálfstæðisflokkur einn á móti tímabundnum kvótum

Full­trúar allra flokka sem eiga full­trúa á Alþingi nema Sjálf­stæð­is­flokks höfðu lýst yfir stuðn­ingi við að gjald­taka fyrir afnot af fisk­veiði­auð­lind­inni ætti að mið­ast...

Íslenskur lax fjarskyldur Evrópulaxi

Í nýrri grein sem birt var í Vísindariti Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES Journal of Marine Science, er greint frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á erfðafræði Atlantslax. Rannsóknin...

Viðrar vel til útivistar

Það eru rólegheit í veðurkortum helgarinnar og útlit fyrir ágætis haustveður og upplagt að njóta útivistar um helgina. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings...

Bræður bjóða til tónleika

Sunnudaginn 22. október kl. 16:00  bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta  tónleika í Hömrum. Þeir eru ísfirskum tónlistarunnendum að góðu...

Kosningapróf

RUV býður upp á próf sem á að sýna þér þann frambjóðanda í þínu kjördæmi sem næst þér stendur í skoðunum. Það voru um...

Alvarlegt bílslys í Álftafirði

Einn maður slasaðist alvarlega í bílveltu í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi í gærkvöld. Björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út á tíunda tímanum þar sem...

Farþegafjölgun í innanlandsflugi

Nærri fjórtán þúsund fleiri farþegar nýttu sér ferðir frá innanlandsflugvöllunum á fyrri helmingi ársins og nam heildarfjöldinn 385 þúsundum. Hlutfallslega var aukningin langmest á...

Leggja til víðtækar aðgerðir um meðferð kynferðisbrota

Samráðshópur um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins hefur skilað lokadrögum að aðgerðaráætlun til dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen. Drögin eru nú aðgengileg á vef dómsmálaráðuneytisins og...

Nýjustu fréttir