Ertu með hugmynd í maganum

Landshlutasamtökin undir forystu Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum og í samstarfi við Byggðastofnun hafa látið útbúa fræðslumyndbönd með upplýsingum fyrir þá sem ganga með hugmynd í maganum, vilja sækja um styrki, eru að velta fyrir sér rekstarformum fyrirtækja, vilja gera viðskiptaáætlun eða koma sínum rekstri á framfæri og um markaðssetningu á samfélagsmiðlum.

Myndböndin eru stutt og gagnleg og fjallar hvert þeirra um afmarkað efni eins og rekstrarform, viðskiptaáætlanir, styrki og markaðssetningu.

Verkfærakistan | Vestfjarðastofa (vestfirdir.is)

DEILA