Landhelgisgæslan sótti veikan skipverja djúpt út af Ísafjarðardjúpi

Skipstjóri grænlensks fiskiskips sem var á veiðum djúpt vestur af Ísafjarðardjúpi hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar að morgni mánudags og óskaði eftir...

Samningur við Aldrei fór ég suður endurnýjaður

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti stuðsamning Ísafjarðarbæjar við tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður fyrir árin 2022-2024 á 491. fundi sínum þann 3. mars.

Um 5-13 milljón tonn af plasti enda í hafinu á ári hverju

Ályktun um að hefja viðræður um gerð lagalega bindandi alþjóðlegs sáttmála um plast og plastmengun var samþykkt á  5. umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí,...

Aðalskipulag Strandabyggðar endurskoðað

Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundar vegna endurskoðunar á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Til kynningar er forsendur og skipulagslýsing fyrir aðalskipulag...

Knattspyrna: Gunnar Heiðar þjálfar Vestra

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn næsti þjàlfari Vestra. Gunnar Heiðar var landsliðsmaður í knattspyrnu og var í atvinnumennsku...

Olíulekinn Suðureyri: tilkynntur fyrst 16. febrúar

Samkvæmt upplýsingum Bæjarins besta var fyrst tilkynnt um olíulekann á Suðureyri þann 16. febrúar. Skólastjóri Grunnskólans á Suðureyri sendi skilaboð þann dag...

Ísafjarðarhöfn: 619 tonn landað í febrúar

Skráður landaður afli í Ísafjarðarhöfn varð 619 tonn í febrúar. Eingöngu var um að ræða afla veiddan í botnvörpu.

Nemendagarðar Háskólaseturs Vestfjarða: breytt skipulag samþykkt

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma fyrir helgina smávægilega breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Fjarðarstræti 20 svo unnt verði að reisa þar 40...

Arnarlax: auglýsir 37 störf

Um helgina auglýsti Arnarlax 37 störf hjá fyrirtækinu laus til umsóknar. Störfin eru flest á Vestfjörðum eða 31. Alls eru störfin í...

Suðureyri: leki úr olíutanka við kyndistöð OV

Á föstudaginn barst Orkubúi Vestfjarða tilkynning frá íbúa á Suðureyri sem hafði orðið var við megna olíulykt frá kyndistöð Orkubúsins á Suðureyri. ...

Nýjustu fréttir