Föstudagur 26. apríl 2024

Skipasmíði á fullu í Hnífsdal

Í Hnífsdal er Ingi Bjössi á fullu í skipasmíði. Þessa mánuðina eru það togararnir Júní og Júpíter sem eru verkefnið hjá þessum...

Varað við hættu vegna snjósöfnunar undir háspennulínur

Varað er við hættu sem skapast hefur víða um land vegna snjósöfnunar undir og við háspennulínur. Vegfarendur, ferðamenn...

Ísafjarðarbær: 20 fyrirtæki standa að gerð kynningarefnis um ferðaþjónustu

Um 20 fyrirtæki á svæðinu ásamt Ísafjarðarbæ hafa unnið undanfarnar vikur að sameiginlegu kynningarefni fyrir Ísafjarðarbæ sem áfangastað. Unnið er að því...

Ísafjarðarbær hvetur til kaupa á nýrri ferju yfir Breiðafjörð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar fékk til umsagnar tillögu Eyjólfs Ármannssonar og fleiri til þingsályktunar um kaup á nýrri Breiðafjarðarferju.Þar er innviðaráðherra...

Salome Katrín með tónleika á Ísafirði á laugardaginn

Ísfirðingurinn Salóme Katrín, Akureyringurinn RAKEL og Árósamærin ZAAR fagna útgáfu splitt-skífunnar, While We Wait, með tónleikaferðalagi um landið. Þær verða á Græna...

Tindátar fá styrk

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús Vestfjarða, hefur fengið rausnarlegan styrk frá Sviðslistaráði. Sjóðurinn úthlutar einu sinni á ári styrkjum til atvinnuleikhópa og var úthlutunin tilkynnt...

Vestri vill viljayfirlýsingu um fjölnota íþróttahús

Íþróttafélagið Vestri hefur óskað eftir viðræðum við Ísafjarðarbæ um byggingu fjölnota íþróttahúss á Ísafirði. Fyrsta skrefið myndi vera undirritun viljayfirlýsingar beggja aðila...

Frumvarp til laga um bætt fjarskipti á þjóðvegum landsins

Fyrir Alþingi liggur fyrir frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti á þjóðvegum landsins. Flutningsmenn eru Jakob Frímann Magnússon og...

Mottumars hefst í dag

Mottumars, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum, hefst í dag 1. mars. „Í...

Togararall í mars er hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum hófst í gær og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. Fjögur skip taka þátt í verkefninu; togararnir Breki VE...

Nýjustu fréttir