Föstudagur 26. apríl 2024

Fjölmenni við opnun útsýnispalls á Bolafjalli

Útsýnispallurinn á Bolafjalli var formlega opnaður í morgun við hátíðlega athöfn. Það var Pétur Vigfússon, íbúi í Bolungavík, sem klippti á...

Vísindaport föstudaginn 2. september: Ertu einmana í fjarnámi eða langar þig aftur í nám?

Háskólasetur Vestfjarða, Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Menntaskólinn á Ísafirði bjóða upp á fjölbreytta þjónustu og ólík úrræði. Föstudaginn 2. september...

Bolungavíkurhöfn: 2.171 tonn í ágúst

Óvenjumikill afli barst að landi í Bolungavík í ágústmánuði. Alls var landað 2.171 tonnum af bolfiski. Athyglisvert er að línuafli var...

Arctic Fish: 526 kr. framlegð af hverju kg af eldislaxi

Fram kemur í fjárhagslegum upplýsingum Arctic Fish, sem birtar voru í gær að meðalverð á seldu kg af eldislaxi á öðrum ársfjórðungi...

Ráðlögð rjúpnaveiði um sex fuglar á veiðimann

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið veiðiþol rjúpnastofnsins haustið 2022 og hafa niðurstöðurnar verið kynntar Umhverfisstofnun. Ráðlögð rjúpnaveiði í haust er um 26 þúsund...

Nemandi úr MÍ hlaut styrk úr Afreks- og hvatningasjóði HÍ

Á dögunum var úthlutað 40 styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands. Afreks- og hvatningarsjóður stúdenta Háskóla Íslands...

Minni botnfiskafli en meiri verðmæti

Verðmæti afla við fyrstu sölu nam rúmum 100 milljörðum króna á fyrri hluta ársins 2022 sem er 27% aukning samanborið við sama...

Ísafjörður: 50 frístundahús rísa í Dagverðadal

Ísafjarðarbær og Fjallaból ehf. undirrituðu í gær samkomulag um lóðaúthlutun í Dagverðardal í Skutulsfirði á reit sem kallast Í-9 í Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar...

Bolafjall: formleg opnun á morgun

Útsýnispallurinn á Bolafjalli verður formlega opnaður í fyrramálið kl 9 þegar verktakafyrirtækið Eykt afhendur pallinn til bæjaryfirvalda. Ríkisstjórn Íslands verður viðstödd...

Methagnaður af Landsvirkjun

Hagnaður Landsvirkjunar á fyrstu sex mánuðum ársins nam 19 milljörðum króna og nær þrefaldaðist frá síðasta ári þegar hann var um 7...

Nýjustu fréttir