Föstudagur 26. apríl 2024

Guðlaugur Þór -Þrjár stofnanir í stað tíu

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnar í gær þau áform að sameina tíu af stofnunum ráðuneytisins í þrjár öflugar...

Lögreglan á Vestfjörðum varar við netsvindli

Lögreglan á Vestfjörðum vill vara við enn einni tilrauninni til að blekkja og svíkja einstaklinga. En hér að...

Arctic Fish: mikil umsvif á Ísafirði vegna slátrunar eldislax

Mikil umsvif eru við Ísafjarðarhöfn þessa dagana vegna slátrunar á 4000 tonnum af eldislaxi úr kvíum í Dýrafirði. Þar sem sláturhúsið á...

Torfnes: útboð á gervigrasi í undirbúningi

Fyrir bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur verið lögð frumathugun á útboði á gervigrasi á Torfnesi í Skutulsfirði. Á fjárfestingaráætlun sveitarfélagsins eru áætlaðar 100 m.kr....

Húshitun: ódýrust á Drangsnesi

Húshitun á Vestfjörðum á viðmiðunarhúsi er langódýrust á Drangsnesi. Þar kostar kyndingin 108.488 kr. yfir árið. Dýrast er að kynda í Bolungavík,...

19 útgerðarmenn kæra afgreiðslu á sérreglum Ísafjarðarbæjar um byggðakvóta

Til viðbótar frá kærum frá tveimur útgerðarmönnum í Ísafjarðarbæ, Sigfúsi Bergmann Önundarsonar og Guðmundi Gísla Geirdal hafa borist kærur frá 19 öðrum...

Landsréttur: Ísafjarðarbær sýknaður af kröfu um bætur vegna uppsagnar

Á föstudaginn var kveðinn upp dómur í Landsrétti í máli sem fyrrverandi bæjarverkstjóri höfðaði gegn Ísafjarðarbæ vegna uppsagnar árið 2020. Héraðsdómur Vestfjarða...

Hafís við Ísland

Á hafinu flýtur tvenns konar ís, hafís sem er frosinn sjór, og borgarís sem myndast þegar brotnar úr jöklum sem skríða í...

Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2022

Líkt og undanfarin ár, hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni,...

Styrktarsjóðir – vinnustofa í Blábankanum

Í Blábankanum á Þingeyri verður sérstök kynning á styrktarsjóðum mánudaginn 6. febrúar kl. 16:30. Agnes Arnardóttir, verkefnastjóri hjá...

Nýjustu fréttir