Brottkast 2022 – 18 áminningar og 9 veiðileyfissviptingar

Á árinu 2022 lauk Fiskistofa meðferð 27 brottkastmála með ákvörðun um viðurlög, 18 áminningar og 9 veiðileyfissviptingar. Tvö skip...

Söfnun gagna með aðstoð borgara

Föstudaginn 10. mars mun Jiří Pánek flytja erindið „Söfnun gagna með aðstoð borgara“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða. Vísindamenn þurfa gjarnan að...

Ísafjarðarbær: 12 m.kr. í uppbyggingarsamninga til íþróttafélaga

Íþrótta- og tómstundanefnd hefur skipt fé sem ætlað er í uppbyggingarsamninga til íþróttafélaga. Nefndin gerir tillögu til bæjarstjórnar að...

Hver verður Landstólpinn í ár ?

Landsstólpinn er samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar sem veitt er árlega á ársfundi stofnunarinnar. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga,...

Háafell: ekki þrengja að framþróun í fiskeldinu

Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri Háafells á Ísafirði segir að Háafell hafi lagt áherslu á í athugasemdum við strandsvæðaskipulagið fyrir Vestfirði , að eldissvæði...

Knattspyrna: bæjaryfirvöld fá gagnrýni

Pétur Bjarnason, sem alla tíð hefur leikið hefur knattspyrnu með BÍ/Bolungavík og síðar Vestra, hefur skipt yfir í Fylki í Reykjavík. Hann...

Lífmassanýting í fiskeldi: Ríkisendurskoðun á villigötum

Fulltrúar þriggja eldisfyrirtækja á Vestfjörðum eru sammála um að Ríkisendurskoðandi sé á villigötum varðandi nýtingu á lífmassa í sjó í skýrslu sinni...

Fleiri nýir en færri útskrifaðir hjá Virk

Samtals 2.306 einstaklingar hófu starfsendurhæfingu á vegum VIRK á árinu 2022, 3% fleiri en árinu áður. 1.760 þjónustuþegar útskrifuðust frá VIRK á...

Aukið framboð fjarnáms í háskólum landsins

Meðal áherslna háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, er fjölgun tækifæra og efling atvinnulífs um land allt með góðu aðgengi fólks að háskólanámi í...

Vegfylling komin yfir Þorskafjörð

Á Reykhólavefnum er sagt frá því að um helgina hafi vegfyllingin yfir Þorskafjörð náð landi, vestanverðu við fjörðinn.

Nýjustu fréttir