Föstudagur 26. apríl 2024

Tjarnarbraut 3 Bíldudal: kostnaður nærri 40 milljónir króna

Vesturbyggð keypti Tjarnarbraut 3 á Bíldudal af ríknu árið 2016 fyrir 3.389.000 kr og ákveðið var að gera húsið upp og útbúa þrjár íbúðir...

Undan vetri : Ljósmyndasýning Sigurðar Mar í Slunkaríki

Sigurður Mar ljósmyndari opnar sýninguna Undan vetri í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu 17. júní klukkan 15:00. Léttar veitingar verða í boði og allir velkomnir Ljósmyndir Sigurðar...

IOGT undrast áfengisneyslu á íþróttamótum og segir upp viðskiptum við TM

Bindindissamtökin IOGT á Íslandi undrast áfengisneyslu umsjónaraðila íþróttamóta barna og segja ekkert réttlæta að gefinn sé afsláttur af öryggi barnanna sem sækja slík mót. IOGT segir...

Rúmar 54 milljóna króna ríkisstyrkur

Smábáturinn Sæli BA 333, sem skráður er á Tálknafirði fær 253 tonn í þorskígildum talið í byggðakvóta samkvæmt upplýsingum fiskistofu. Byggðakvótanum er úthlutað endurgjaldslaust....

Þ-H leið: samþykkt að auglýsa aðaskipulagstillöguna

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkt á fundi sínum í gær að auglýsa aðalskipulagstillöguna fyrir Vestfjarðaveg 60 sem gerir ráð fyrir veglinunni Þ-H leið. Tryggvi Harðarson, sveitarstjóri sagðist...

SFS: vilja ekki fiskeldisfrumvarpið

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, arftaki Landssambands íslenskra útvegsmanna, sendi í gærkvöldi frá sér fréttatilkynningu þar sem farið er fram á að frestað verði að...

Vestfirðir á krossgötum : Kynninngarfundir með ráðamönnum

Vestfjarðastofa stóð fyrir kynningarfundi með alþingismönnum og alþingismönnum og fulltrúum í atvinnuvega-, samgöngu-, umhverfis og forsætisráðuneyti nýja sviðsmyndagreiningu um mögulega þróun atvinnulífs- og mannlífs á...

Eldismenn ekki aðilar að sáttinni

Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax segir eldismenn ekki vera sátta við frumvarp ríkisstjórnarinnar um fiskeldi sem eru til meðferðar á Alþingi þessa dagana. Skoplegt að tala...

Laxeldið er hluti af lausninni en ekki vandanum

Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax segir ánægjulegt að meiri skilningur og áhugi er nú á laxeldinu en var fyrir fimm árum. Hann segir að æ...

England: kallað eftir byggðastefnu og valddreifingu

Sá einstæði atburður varð á sunnudaginn að 33 dagblöð og fréttaveitur í norður hluta Englands, frá t.d. Manchester og Liverpool til Leeds birtu sameiginlegan...

Nýjustu fréttir