Föstudagur 26. apríl 2024

Aðalfundur Vestra: Nýr formaður

Aðalfundur Vestra var haldinn í Vallarhúsinu á Torfnesi fimmtudaginn 4. júní sl. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Fundurinn hófst með ávarpi...

Háskólasetur: Forstöðumaður flytur skrifstofuna á Patreksfjörð

Peter Weiss, forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða ákvað að flytja skrifstofuna sína á Patreksfjörð í eina viku og verður hún staðsett í Ólafshúsi. Háskólasetrið er iðulega fyrsti...

Orkustofnun: 400 smávirkjunarkostir á Vestfjörðum með 447 MWe afli

Út er komin skýrsla sem verkfræðistofan Vatnaskil gerði fyrir Orkustofnun um smávirkjunarkosti á Vestfjörðum.  Kortlagðir voru vænlegir smávirkjanakostir í sveitarfélögum á Vestfjörðum að undanskildu friðlandinu...

Rafbílar: Hægt að hlaða þrisvar sinnum hraðar

ON hefur tekið í notkun nýjustu kynslóð af hraðhleðslustöðvum með 150 kW hleðslugetu. Stöðin er við höfuðstöðvar ON við Bæjarháls. Nú geta rafbílaeigendur hlaðið...

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða: heimsóknarbanni aflétt að fullu

Heimsóknarbanni var aflétt í gær á bráðadeildinni á Ísafirði og hjúkrunarheimilunum Bergi, Tjörn og Eyri á norðanverðum Vestfjörðum. Á Patreksfirði var heimsóknarbanni aflétt að fullu...

Dynjandi: sveitarfélög óttast friðlýsingu

Fram kemur í fundargerð frá 22. apríl  samstarfshóps um friðlýsingu á svæði Dynjanda , sem skipaður er fulltrúum Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar auk fulltrúa Umhverfisráðuneytisins og...

Snæfjallaströnd: mokstur í athugun

G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að það styttist í mokstur út á Snæfjallaströnd, "það er verið að skoða þetta sem og mokstur í Skálavík...

Súðavík semur við Ísafjarðarbæ um velferðarþjónustu

Súðavík hefur gengið til samninga við Ísafjarðarbæ um velferðarþjónustu fyrir íbúa Súðavíkurhrepps. Samstarf milli sveitarfélaganna hófst í mars á þessu ári og segir Bragi...

Asparmálið á Flateyri: dómur fallinn. Gerandinn sektaður.

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt í asparmálinu sem upp kom á Flateyri síðastliðið sumar. Einn húseigandi við Drafnargötu felldi án heimildar 9 aspir sem uxu...

Bolungavík: hóf fyrir heiðursborgarann

Bæjarstjórn Bolungarvíkur útnefndi Helgu Guðmundsdóttur heiðursborgara Bolungarvíkur á fundi sínum þann 19. maí 2020. Í dag var haldið hóf henni til heiðurs að heimili hennar...

Nýjustu fréttir