Aðalfundir Lýðskólans og Skúrinnar á Flateyri

Hér með er boðað til aðalfundar Skúrinnar ehf laugardaginn 4.maí kl 11.00 fundurinn fer fram á Bryggjukaffi á Flateyri.

Dagskrá aðalfundar skal vera sem segir í 8.9.gr samþykkta félagsins:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar lögð fram

3. Reikningar lagðir fram til samþykktar

5. Kosning stjórnar og endurskoðenda eða skoðunarmanna

6. Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðs eða taps

7. Ákvörðun um laun stjórnar

8. Önnur mál

Hér með er boðað til aðalfundar Lýðskólans á Flateyri laugardaginn 4.maí kl 11.30 fundurinn fer fram á Bryggjukaffi á Flateyri.

Dagskrá aðalfundar skal vera sem segir í 6.gr samþykkta Lýðskólans:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar lögð fram

3. Reikningar lagðir fram til samþykktar

4. Lagabreytingar

5. Kosning stjórnar

6. Önnur mál

Boðið verður uppá súpu og brauð á meðan á fundi stendur.

DEILA