Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Jólahappadrættið Línan 50 ára – á morgun laugardag

Árið 1972 fóru konur í Slysavarnardeildinni Iðunni til Noregs með sínum mönnum sem voru þá að sækja fyrsta Júllann sem var...

Bókakynning: Gerður Kristný og Urta

Laugardaginn 5. nóvember mætir Gerður Kristný á Strandir og verður með kynningu á nýrri ljóðabók á Sauðfjársetrinu. Bókin heitir Urta og hefur...

Ísafjörður: Mikolaj, Maksymilian og Nikodem Frach – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Bræðurnir hæfileikaríku og eftirlæti Ísfirðinga, Mikolaj (sem sló í gegn um daginn í Eldborg með Sinfóníuhljómsveit Íslands í „Klassíkinni okkar“), Maksymilian og...

Ísafjörður: sviðaveisla Kiwanis á laugardaginn

Árlega sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Bása verður haldin í Kiwanishúsinu, laugardaginn 29. október nk.  Húsið opnar kl. 19. Kiwanismenn leggja...

Auðlindin okkar heldur fundaröð á landsbyggðinni – á Ísafirði á þriðjudaginn

Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar í maí sl. Tilgangur verkefnisins er að greina áskoranir...

Ísafjörður: opið hús í Tónlistarskólanum á laugardaginn

Kl. 14:00-14:45 nk. laugardag 22. okt. hefst hið árlega opna hús í Tónlistarskólanum. Gestum og gangandi gefst tækifæri til að ganga um stofur og...

Þakkað fyrir hlýhug bæjarbúa með bleiku boði

„Allir eru velkomnir á bleikt boð Sigurvonar, bæði konur og karlar,“ segir Helena Hrund Jónsdóttir, formaður krabbameinsfélagsins en aðgangur er ókeypis á...

Sviðaveisla í Sævangi: Blóðgrautur, lappir, reykt og söltuð svið

Það verður mikið um dýrðir í Sævangi við Steingrímsfjörð fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október. Þá verður haldin vegleg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu, en sú skemmtun...

Edinborg: Rekaviður – lifandi arkív

Heimildarmyndin Rekavíður – lifandi arkív verður sýnd í Edinborgarhúsinu laugardaginn 15. október kl. 20:00. Myndin er eftir tvíeykið Kollektiv Lichtung sem saman...

Gunnar Kvaran og Jane Ade Sutarjo í Hömrum 8. október

Fyrstu áskriftartónleikar Tónlistarfélagsins á Ísafirði á þessu starfsári verða í Hömrum, sal Tónlistarskólans, laugardaginn 8. október kl. 16. Nú...

Nýjustu fréttir