Laugardagur 27. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Bjarni Snæbjörnsson í Dunhaga

Bjarni Snæbjörnsson leikari, söngvari og höfundur gaf nýverið út bókina Mennsku sem er sjálfsævisögulegt uppgjör. Bjarni er uppalinn á Tálknafirði og snýr...

Tungumálatöfrar á Flateyri 6.-11. ágúst

Skráning er nú í fullum gangi á námskeið Tungumálatöfra sem verður haldið í sjöunda sinn þann 6.-11.ágúst og nú á Flateyri. Námskeið...

Ögurball laugardaginn 20. júlí

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 20. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldsvæði, aðgangur að sveitaballinu og samkvæmt...

Golf: Minningarmót um Birgi Valdimarsson

Fyrirhugað er golfmót til minningar um Birgi Valdimarsson á Tungudalsvelli 28. júlí næstkomandi, en Birgir hefði orðið 90 ára þann 30. júlí,...

Besta deildin: KA í heimsókn á sunnudaginn

Á sunnudaginn verður heimaleikur í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kerecisvellinum á Torfnesi þegar KA frá Akureyri kemur í heimsókn og...

Flateyri: þrjár myndlistarsýningar opnaðar á laugardaginn

Næsta laugardag verða þrjár myndlista opnanir á Flateyri. Þrír myndlistarmenn opna sýningar á verkum sínum laugardaginn 13. júlí 2024.

Menningarsjóður vestfirskrar æsku: auglýst eftir umsóknum

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni....

Þingeyri: samsýning þriggja kvenna í Simbahöllinni

Síðasta laugardag opnaði samsýning þriggja myndlistarkvenna, Katínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Jean Larson og Guðbjargar Lindar Jónsdóttur í Simbahöllinni á Þingeyri. Sýningin heitir „Ensamble“...

Bastilludagurinn: boðið til móttöku á Ísafirði á sunnudaginn

Franski konsúllinn á Ísafirði býður Fransmönnum og áhugafólki um franska menningu til móttöku sunnudaginn 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka.

Spessi opnar sýningu í Úthverfu

F A U K 12.7 – 4.8 2024 Föstudaginn 12. júlí kl. 16 verður opnuð sýning...

Nýjustu fréttir