Þriðjudagur 30. apríl 2024

Vörn gegn veiru er bók mánaðarins

Faraldur geisar um heiminn, yfir lönd og álfur æðir veira sem sýkt hefur milljónir manna og lagt hundruð þúsunda að velli. COVID-19 hefur nánast...

Vesturbyggð: bæjarstjórinn sækir um starf í atvinnuvega- nýsköpunarráðuneytinu.

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð er einn umsækjenda um starf skrifstofustjóra í atvinnuvega- nýsköpunarráðuneytinu. Alls bárust  92 umsóknir um þrjár stöður skrifstofustjóra í ráðuneytinu, skrifstofu sjávarútvegsmála, skifstofu...

Karfa kvenna: sigur og tap á Sauðárkróki

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra gerði góða ferð til Sauðárkróks um helgina og lék tvo leiki gegn heimastúlkum í Tindastóli. Ferðin var söguleg því fyrri...

Lengjudeildin: Vestri tryggði sæti sitt í deildinni

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni hefur náð þeim árangri að tryggja áframhaldandi veru sína í deildinni næsta sumar þótt enn séu fjórar umferðir eftir. Vestir...

Krókur: Fjórðungssamband Vestfjarða ekki fyrir Vestfirðinga ?

Á aðalfundi Króks, félagi smábáteigenda í Barðastrandarsýslu,  þann 26. sept 2020 var m.a. rætt um umsögn Fjórðungssambands Vestfjarða við frumvarp til laga um breytingu...

HS Orka: Hvalárvirkjun passar vel í raforkuframleiðslu á Íslandi

Tómas Már  Sigurðsson, forstjóri HS Orku  segir að Hvalárvirkjun sé virkjunarkostur sem passar vel í raforkuframleiðslu á Íslandi og mætir þeirri sveifluþörf sem myndast á...

Merkir Íslendingar – Sigtryggur Guðlaugsson

Sigtryggur fæddist á Þröm í Garðsárdal 27. september 1862, sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur. Guðlaugur var sonur Jóhannesar Bjarnasonar, bónda í...

Merkir Íslendingar : Oddur Friðriksson

Oddur Friðriksson; rafvirkjameistari og iðnskólakennari var meðal brautryðjenda á sviði rafvirkjunar á Vestfjörðum í hálfaöld, en á þeim tíma má segja, að hér sem víðar...

Karfan: Vestra spáð misjöfnu gengi í 1. deild karla

Birt hefur verið spár um gengi liðanna sem keppa í 1. deild karla í körfuknattleik fyrir komandi leiktímabil. Spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna er...

Suðureyri: 87 m.kr. hafnarframkvæmdir

Á árinu hefur verið unnið að endurbyggingu löndunarkants á Suðureyri fyrir 87 milljónir króna. Á síðasta ári var 20 m.kr. varið til verksins. Samtals...

Nýjustu fréttir