Hnífsdalur: Hádegisstein festur varanlega

Vinna er í gangi við Hádegisstein í Hnífsdal og eru íbúar og aðrir beðnir um vera ekki á ferðinni neðan við steininn næstu daga...

Aukin framlög til jöfnunar dreifikostnaðar raforku

Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2021, og fjármálaáætlun 2021-2025, koma fram áform ríkisstjórnarinnar um aukin framlög til jöfnunar dreifikostnaðar raforku, flýtingu á jarðstrengjavæðingu...

Samið um sjúkraflutninga á norðanverðum Vestfjörðum

Ísafjarðarbær og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hafa undirritað endurnýjaðan samning um sjúkraflutninga á svæðinu frá Dynjanda til botns Ísafjarðardjúps. Sjúkraflutningarnir verða því áfram reknir af Slökkviliði...

Skjalavarsla í lamasessi hjá matvælastofnun

Vegna misvísandi skilaboða í fréttaflutningi áréttar Matvælastofnun að hluti fyrirtækja í sjókvíaeldi hefur skilað mánaðarlegum framleiðsluskýrslum eins og breytingar á lögum um fiskeldi gera...

Ísafirði: Herbert á Húsinu á laugardaginn

Herbert Guðmundsson verður með tónleika á Ísafirði Húsinu næst komandi laugardag 3 okt. Tónleikarnir byrja á slaginu kl:21:45. Herbert sagði í samtali við Bæjarins besta...

50 ára afmæli M.Í. : aldrei fleiri nemendur

Í ávarpi Jóns Reynis Sigurvinssonar, skólameistara M.Í. sem flutt var í morgun kom fram að aldrei hafa fleiri nemendur verið skráðir í nám við...

Merkir Íslendingar – Halldór Kristjánsson

Halldór Kristjánsson fæddist á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði þann 2. október 1910. Foreldrar hans voru Kristján Guðjón Guðmundsson bóndi og Bessabe Halldórsdóttir.   Halldór lauk héraðsskólaprófi...

Þverárvirkjun

Snemma árs 1951 var Rafmagnsveitum ríkisins falið að byggja Þverárvirkjunin. 200 m langur skurður var sprengdur í haftið út úr vatninu að væntanlegu stíflustæði,...

Vegagerðin: úrskurðurinn stór áfangi

Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður þróunarsviðs Vegagerðarinnar segir að úrskurðurinn sé mjög stór áfangi á leiðinni og mjög mikilvægur. "Hann tók efnislega á málinu og var nokkuð...

Landsvirkjun: styðja kerfisáætlun Landsnets en ekki gjaldskrárhækkun

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar segir að í umsögn Landsvirkjunar komi fram að fyrirtækið styðji við kerfisáætlunina í öllum meginatriðum og "teljum hana vel unna,...

Nýjustu fréttir