Vesturbyggð: bæjarstjórinn sækir um starf í atvinnuvega- nýsköpunarráðuneytinu.

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð er einn umsækjenda um starf skrifstofustjóra í atvinnuvega- nýsköpunarráðuneytinu.

Alls bárust  92 umsóknir um þrjár stöður skrifstofustjóra í ráðuneytinu, skrifstofu sjávarútvegsmála, skifstofu landbúnaðarmála og skrifstofu matvælaöryggis og fiskeldis.

Tuttugu og sjö sóttu um stöðu skrifstofustjóra skrifstofu landbúnaðarmála  og er Rebekka  Hilmarsdóttir ein þeirra.

Þetta kemur fram í Bændablaðinu síðastliðinn fimmtudag, en frétt um þetta hefur ekki birst á vef ráðuneytisins.

Umsækjendur eru:

 1. Andri Björgvin Arnþórsson, lögfræðingur
 2. Arnór Snæbjörnsson, settur skrifstofustjóri
 3. Árdís Rut Hlífardóttir, viðskiptalögfræðingur
 4. Ása Þórhildur Þórðardóttir, settur skrifstofustjóri
 5. Berglind Ósk Sævarsdóttir, þróunartæknifræðingur
 6. Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir, forstöðumaður
 7. Bjarni Hallgrímur Bjarnason, viðskiptastjóri
 8. Björn Barkarson, sérfræðingur
 9. Dagmar Sigurðardóttir, forstjóri
 10. Elísa Guðlaug Jónsdóttir, ráðgjafi
 11. Elísabet Anna Jónsdóttir, deildarstjóri
 12. Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri
 13. Emma Njeru, umhverfis- og auðlindafræðingur
 14. Erla Gunnarsdóttir, fjölmiðlafræðingur
 15. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, oddviti og bóndi
 16. Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður
 17. Hafdís Svavarsdóttir, fjármálastjóri
 18. Helgi Steinar Gunnlaugsson, sérfræðingur í alþjóðasamskiptum
 19. Ingibjörg Leifsdóttir, viðskiptafræðingur
 20. Jón Axel Pétursson, viðskiptafræðingur
 21. Kristján Geir Gunnarsson, forstjóri
 22. Magnús Karl Ásmundsson, fjármála- og hagfræðingur
 23. Pétur Örn Sverrisson, hæstaréttarlögmaður
 24. Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri
 25. Sigurlaug Lilja Ólafsdóttir, fjármálafræðingur
 26. Sijo John, sölu- og verkefnastjóri
 27. Svavar Halldórsson, ráðgjafi og háskólakennari