Hjallaháls: flutningabíll á hliðinni

Vegagerðin greinir frá því að búast megi við töfum á umferð um Hjallaháls þar sem flutningabíll er á hliðinni í vegkantinum og jafnvel lokunum...

Ísafjarðarbær: tekur 500 m.kr. lán

Bæjarstjórn ísfjarðarbæjar hefur samþykkt að taka 500 milljón króna lán  hjá Lánasjóði sveitarfélaga  sem verður á lokagjalddaga 5. apríl 2034. Lánið er tekið til...

Koltra á þingeyri rekur upplýsingaþjónustu næstu tvö árin

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt samstarfssamning við handverkshópinn Koltru á Þingeyri um rekstur upplýsingamiðstöðvar ferðamála á Þingeyri árin 2020-2022. Upplýsingamiðstöðin skal opin frá því að fyrsta skemmtiferðaskip kemur...

Reykjavíkurborg krefst 6 milljarða króna greiðslu frá ríkinu

Í desember 2019 sendi Reykjavíkurborg bréf til Fjármálaráðuneytisin og krafðist þess að ríkið greiddi borginni 5.860 milljónir króna auk vaxta. Er krafan byggð á...

Vestvest: tregða útgerðar vekur grunsemdir

Stéttarfélögin fimm sem hafa óskað eftir sjóprófi vegna síðustu veiðiferðar Júíusar Geirmundssonar ÍS 270 sendu í gær frá sér sameiginlega yfirlýsingu. Þar kemur fram...

Tálknafjarðarkirkja

Tálknafjarðarkirkja er byggð á vegum Stóru-Laugardalssóknar. Var fyrsta skóflustungan tekin þann 6. maí árið 2000 af biskupi Íslands, herra Karli Sigurbjörnssyni, ásamt Eydísi Huldu...

Lax, humar og makríll á ársfundi Hafrannsóknastofnunar

Ársfundur Hafrannsóknastofnunar fer fram 13. nóvember, kl. 14-16 og í ljósi reglugerðar um takmörkun á samkomum verður fundinum eingöngu streymt á YouTube rás Hafrannsóknastofnunar,...

Hreyfum okkur heilsunnar vegna

Íþróttasamband Íslands hvetur landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína á tímum kyrrsetu og tímabundinna takmarkana....

Mörg laus störf á Vestfjörðum

Það vekur athygli hversu mörg störf er verið að auglýsa á Vestfjörðum þessa dagana. Ljóst er að mikill skortur er á rafvirkjum því Orkubú...

Brýr lagfærðar í Kaldalóni – ný yfir Dalsá

Vegagerðin hefur unnið að viðgerð á þremur brúm í gamla Snæfjallahreppi. Er það brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar á Hvammstanga ásamt Hannesi Hilmarssyni verktaka sem vinnur verkið. Brýrnar...

Nýjustu fréttir