Umdeild afstaða Vesturbyggðar í flugvallarmálinu

Afstaða bæjarráðs Vesturbyggðar til þingmáls á Alþingi um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar er umdeild. En bæjarráðið tekur ekki afstöðu til þingmálsins og Rebekka Hilmarsdóttir,...

Þingeyri: sólsetrið verður 12 m að hæð og allt að 600 fermetrar

Pálmar Kristmundsson  hefur lagt fram tillögu að deiliskipulagi fyrir "Sólsetrið" sem rísa á á þingeyri og skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn...

SASV: reiðarslag og stökk niður á við í flugþjónustu

Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum (SASV) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna samnings Vegagerðarinnar við Norlandair um áætlunarflug til Bíldudals og Gjögurs, sem ýtti...

Ólöglegt varnarefni í morgunkorni og granóla

Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum framleiðslulotum af Til Hamingju Morgungulli og Til Hamingju Granóla frá Nathan og Olsen ehf. Ólöglegt varnarefni (etýlen oxíð),...

Flugfélagi Erni ýtt út úr áætlunarfluginu

Vegagerðin hefur skrifað undir samning við flugfélagið Norlandair á Akureyri um áætlunarflug til Gjögurs og Bíldudals.  Hefur félagið áætlunarflug  þegar þann 16. nóvember næstkomandi. ...

Bólusetning gegn inflúensu náði ekki til forgangshópa

Í tilkynningu frá Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða í október sagði að ákveðin forgangsröðun hefur verið sett upp varðandi bólusetningu og að heilsugæslan hafi sent bréf...

Styrkir til verkefna og viðburða

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Samkvæmt úthlutunarreglum...

Samkomulag við Breta um samstarf í sjávarútvegsmálum undirritað

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar Íslands og Bretlands, Kristján Þór Júlíusson og Victoria Prentis, undirrituðu í dag samkomulag um framtíðarsamstarf ríkjanna í sjávarútvegsmálum. Með samkomulaginu er stofnað...

Vesturbyggð tekur ekki afstöðu til þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Vesturbyggð tekur ekki afstöðu til þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu framtíð Reykjavíkurflugvallar, sem 25 þingmenn hafa flutt á Alþingi. Þar á meðal eru 5 þingmenn kjördæmisins....

Bolungavík: úthlutað lóðum undir 10 íbúðir

Umhverfismálaráð Bolungavíkurkaupstaðar hefur samþykkt að  úthluta Nýjatún ehf lóðunum Þjóðólfsvegur 11 og 13 undir tvö raðhús með samtals 10 íbúðum. Úthlutunin er gerð með fyrirvara um...

Nýjustu fréttir