Verðmæti sjávarútvegs og fiskeldis gæti aukist um 2 milljarða kr á mánuði fram til...

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra kynnti í gær nýja skýrslu um tækifærin framundan í sjávarútvegi að meðtöldu fiskeldi. Fram kemur að gefnum...

Umboðsmaður barna flytur starfsstöð til Ísafjarðar í eina viku í maí

Umboðsmaður barna flytur skrifstofu embættisins til Ísafjarðar vikuna 17.-21. maí n.k. Markmið verkefnisins er að hitta þá sem starfa að málefnum barna...

Nýbygging og miklar endurbætur á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði

Á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði er aðstaða fyrir 11 íbúa í fjórum einbýlum, tveimur tvíbýlum og einu þríbýli. Húsnæðið heyrir undir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða....

Bolvískur Garðbæingur brýtur blað í dansíþróttasögu Íslands

Agata Erna Jack brýtur enn blað í dansíþróttasögu Íslands þegar hún verður fyrsti íslenski keppandinn á dansmóti á vegum Special Olympics, DanceSport...

Nýjar reglur varðandi strandveiðar og rauða daga

Í gær tilkynnti Fiskistofa um að ráðherra hefur undirritað reglugerð þess efnis að óheimilt verði að veiða á rauðum dögum á strandveiðivertíðinni...

Breiðafjarðarferjan Baldur : stefnt að áætlunarsiglingu 17. maí

Í fréttatilkynningu frá Sæferðum segir að vinna í slipp við Baldur gangi skv. á áætlun. Ráðgert er að Baldur...

Ísafjarðarbær: Mikil hætta á gróðureldum

Eftirfarandi tilkynning kemur fram á vef Ísafjarðarbæjar. Sigurður A. Jónsson, slökkviliðsstjóri slökkviliðs Ísafjarðarbæjar, vill árétta við alla íbúa fara...

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Í fyrrakvöldi var framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi kynntur. Áður hafði verið kosið í þrjú efstu sætin á auknu kjördæmaþingi þann 27. mars...

Karfan: Vestri í undanúrslit

Vestri tryggði sér sæti í undanúrslitum 1. deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi með sigri á Fjölni 73:87. Vestri...

Hættulegur hrað-ofsaakstur á Bíldudal !

Úlfar B. Thoroddsen, fyrrv bæjarstjóri á Patreksfirði sendi fyrir tæpu ári bréf til bæjaryfirvalda, Vegagerðarinnar og lögreglurnnar á Vestfjörðum og vakti...

Nýjustu fréttir