Heimsókn á Hesteyri

Sumarið er svo sannarlega komið á Hesteyri. Læknishúsið er búið að opna og taka á móti fyrsta hópnum. Yrðlingar...

Stofnandi Arctic Fish fékk frumkvöðlaverðaun Sjávarklasans

Vestfirðingurinn Sigurður Pétursson, frumkvöðull og stofnandi fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish, hlaut í gær viðurkenningu Sjávarklasans fyrir ötult frumkvöðlastarf á sviði fiskeldis og fyrir...

Merkir Íslendingar – Vilmundur Jónsson

Vilmundur fæddist á Fornustekkum í Nesjahreppi í Vestur-Skaftafellssýslu þann 28. maí 1889. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi á Fornustekkum, og k.h., Guðrún...

Ferjan Baldur : þrýstingsfall á gír vélarinnar í gærkvöldi

Viðvörunarljós kviknaði um þrýstingsfall á olíu á vél Breiðafjarðarferjunnar Baldurs í gærkvöldi þegar skipið var á áætlunarsiglingu. Gunnlaugur Grettisson framkvæmdastjóri Sæferða sagði...

Fjölgun hjúkrunarrýma á Patreksfirði

Blaðamaður Bæjarins besta hafði samband við Rebekku Hilmarsdóttur, bæjarstjóra Vesturbyggðar með fyrirspurn hver staðan er á fjölgun hjúkrunarrýma á Patreksfirði. Frumathugun er...

LISTASAFN ÍSAFJARÐAR: VAKNING/AWAKENING – GUÐRÚN ARNDÍS TRYGGVADÓTTIR

Sýningin Vakning samanstendur af rúmlega átta hundruð blekteikningum sem Guðrún hefur málað á hverjum morgni í rúm tvö ár, sem einskonar leið til að...

Sveitarstjórnarráðherra: sveitarfélög endurskoði gjaldskrá vatnsveitna- óheimilt að greiða arð

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur sent bréf til allra sveitarfélaga og farið fram á að þau yfirfari gjaldskrá vatnsveitu sveitarfélagsins með hliðsjón...

Ísafjörður: Dumky tríóið heldur tónleika á morgun, laugardag

Dumky tríóið heldur tónleika laugardaginn 29. maí (á morgun) klukkan 17 í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði. Tríóið skipa þrír nemendur úr...

Hvítasunnukirkjan Salem á Ísafirði

Hvítasunnukirkjan var formlega stofnuð þann 1. janúar 1945 undir nafninu „Salemsöfnuðurinn á Ísafirði“. Árið 1993 var nafninu breytt...

Mælaborð Byggðastofnunar hefur verið uppfært

Á heimasíðu Byggðastofnunar er mælaborð með ýmsum byggðatengdum upplýsingum. Í fyrra kom út gagnatorg um íbúa sveitarfélaga og...

Nýjustu fréttir