Bingó í Vest­ur­byggð

Menningar- og ferðamálafulltrúi Vesturbyggðar hefur útbúið fjögur bingóspjöld fyrir þá sem ferðast um í sumar og eru spjöldin aðgengileg á vefsíðu Vesturbyggðar.

Leiksýning á Ísafjarðarflugvelli

Sýningin Einangrun verður sýnd á Ísafjarðarflugvelli sunnudaginn 13. júní.  Um er að ræða samskotsverk úr smiðju Leikhópsins Lakehouse þar sem raðað er...

Heilbrigðisráðherra úthlutar 28 milljónum króna í gæða- og nýsköpunarstyrki

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 28 milljónum króna í gæða- og nýsköpunarstyrki til 13 verkefna. Að þessu sinni var sérstök áhersla...

Hrönn Garðarsdóttir ráðin skólastjóri á Suðureyri

Hrönn Garðarsdóttir hefur verið ráðin sem skólastjóri við Grunnskólann á Suðureyri og mun hún taka til starfa í byrjun ágúst.

Ísafjörður: mikilla endurbóta þörf á Safnahúsinu

Fram kemur í ástandsskýrsla Guðfinnu Hreiðarsdóttur, forstöðumanns skjala- og ljósmyndasafns í Safnahúsi, frá maí 2021 að mikil þörf er á endurbótum á...

Menningarhátíð í Café Dunhaga í sumar

MENNINGARHÁTÍÐ CAFÉ DUNHAGA í Tálknafirði er handan við hornið og hefst um næstu helgi. Rithöfundar, skáld og sviðslistamenn stíga á stokk...

Reykhólar: Orkubúið hefur aðeins heimild fyrir 1/4 af heita vatninu

Orkubú Vestfjarða hefur heimild til þess að að nýta ¼ eða 8,75 l/sek af þeim 35 l/sek sem heimilt er að nýta...

Þingmaður Samfylkingar: Vg guggnaði í vernd fyrir Teigsskóg

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sakaði flokkinn sem leiðir ríkisstjórnina um að guggna í hápólitískum umhverfismálum. Nefndi...

Þjóðgarður: viljayfirlýsing fæst ekki birt

Viljayfirlýsing milli Umhverfisstofnunar, Umhverfisráðuneytisins og sveitarfélaganna Ísafjarðarbæjar og Vesturbyggðar varðandi stofnun þjóðgarðs á Vestfjörðum fæst ekki birt. Yfirlýsingin var rædd á opnum...

Geirnyt

Geirnyt (Chimaera monstrosa) er aðeins eitt af nokkrum nöfnum sem til eru fyrir þessa fisktegund. Hún hefur verið nefnd hámús, hafmús, rottufiskur og jafnvel særotta. Á ensku...

Nýjustu fréttir