Atvinnuleysi var 6,1% í júlí – 2,3% á Vestfjörðum

Skráð atvinnuleysi var 6,1% í júlí og lækkaði talsvert frá júní þegar það mældist 7,4%. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 2.005...

Mjólkurbikarinn í knattspyrnu – Vestri – Þór Akureyri – 10. ágúst kl. 18:00

Í dag, þriðjudag, kl. 18:00 mætast Vestri og Þór frá Akureyri í 16. liða úrslitum í Mjólkurbikar karla. Vestramenn...

Sveitarstjórnarráðuneyti: ekki heimilt að reikna dráttarvexti á skuldara í greiðsluskjóli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sent bréf á öll sveitarfélög landsins sem varðar innheimtu á dráttarvöxtum vegna fasteignaskatta í því tímabili þegar skuldari...

MMR : 75% kvenna telja að lýðræðinu stafi ógn af kvótakerfinu

Nærri tveir þriðju svarenda í könnun MMR fyrir Ölduna, félag um sjálfbærni og lýðræði, telja að lýðræðinu stafi ógn af núverandi útfærslu...

Vesturbyggð: hagnaður af rekstri fasteignafélagsins

Hagnaður upp á 31 m.kr. varð af rekstri Fasteignafélags Vesturbyggðar á síðasta ári. Tekjur urðu 62 m.k , þar af eru bókfærður...

Verndarsjóður villtra laxastofna: opið sjókvíaeldi tifandi tímasprengja

Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF, segir í fréttatilkynningu að nýlegt myndefni kajakræðarans Veigu Grétarsdóttur, staðfesti að opið sjókvíaeldi sé tifandi tímasprengja í íslensku...

Merkir Íslendingar – Magnús Guðmundsson

Árni Magnús Guðmundsson, flugstjóri og flugeftirlitsmaður, fæddist þann 9. ágúst 1916 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason, sjómaður...

Stóra-Laugardalskirkja í Tálknafirði

Stóra-Laugardalskirkja er stokkbyggt timburhús, 10,30 m að lengd og 7,74 m á breidd, með forkirkju undir minna formi, 2,30 m að lengd...

Trékyllisheiðin 2021 nýtt utanvegahlaup næsta laugardag

Trékyllisheiði er fjallvegur á milli Steingrímsfjarðar og Trékyllisvíkur á Ströndum. Leiðin yfir heiðina var greiðasta leiðin á milli þessara byggðarlaga áður en...

Sjálf í sviðsljósi

Út er komin hjá Háskólaútgáfunni bókin Sjálf í sviðsljósi. Bókin fjallar um Ingibjörgu Steinsdóttur konu Ingólfs Jónssonar sem var fyrstur til að...

Nýjustu fréttir