143 tonn af lúðu veidd þrátt fyrir lúðubann

Á síðasta ári voru veidd og landað nærri 143 tonnum af lúðu þrátt fyrir að allar veiðar á lúðu séu óheimilar.

Flateyrarvegur um Hvilftarströnd: Vegagerðin með tillögur um úrbætur fyrir 450 m.kr.

Vegagerðin hefur unnið tillögur um aðgerðir til að auka umferðaröryggi á Flateyrarvegi yfir vetrartímann. Ákveðið hefur verið að tillögurnar verði teknar...

Árneshreppur: Veðrið í júlí 2021.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Fyrsta dag mánaðarins var suðvestanátt hvöss fram eftir degi og þurru veðri...

Makríll útbreiddur fyrir austan landið

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson kom í höfn í síðustu viku eftir að hafa lokið þátttöku í árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi. Í...

Ríkisstjórnin styður nýliðun í landbúnaði

Nú er opið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði í samræmi við reglugerð um almennan stuðning við landbúnað. Markmið...

Merkir Íslendingar – Rafn A. Pétursson

Rafn Alexander Pétursson fæddist í Bakkakoti í Skagafirði þann 3. ágúst 1918. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og k.h.,...

Ísafjarðarbær: Óskað eftir tilnefningum til bæjarlistamanns 2021

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2021. Listamenn sem hafa búið í Ísafjarðarbæ um tveggja ára skeið...

Vestfirðir: fjölgaði um 27 manns í júlí

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 27 í júlímánuði og voru þeir 7.179 þann 1. ágúst samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Mest fjölgaði...

Framhaldsrannsókn á þróun hafnarsvæðis á Ísafirði

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt framlengingu á samningi við Majid Eskafi um framhaldsrannsóknir á þróun hafnarsvæðis í fjórum höfnun í Ísafjarðarbæ.

Danmörk: laxeldi á landi rekið með tapi

Sjávarútvegsvefurinn SalmonBusiness segir frá í síðustu viku að illa hafi gengið að reka laxeldi á landi í Danmörku. Frá 2009 hefur...

Nýjustu fréttir