Forsætisráðherra á Hólmavík

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra kom í heimsókn til Hólmavíkur í síðustu viku og hitti m.a. verkefnisstjóra byggðarlaganna tveggja á Ströndum sem eru í Brothættum byggðum,...

Merkir Íslendingar – Jenna Jónsdóttir

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. Systkini Jennu: Jón, f. 1916, Áslaug...

86% íbúa landsins eru íslendingar

Í nýju yfirliti Þjóðskrár Íslands kemur fram að þann 1. ágúst voru 52.484 íbúar með erlent ríkisfang búsettir á Íslandi eða um 14% þjóðarinnar....

Vesturverk: áfram unnið að Hvalárvirkjun

Vesturverk segir í eftirfarandi athugasemd að Hvalárvirkjun hafi ekki verið slegið á frest heldur hafi verið hægt á undirbúningi virkjunarinnar og miðað sé við...

Blúshátíðin á Patreksfirði

Blús milli fjalls og fjöru  verður haldin 3. og 4. september 2021 á Patreksfirði. Hátíðin er haldin í tíunda skiptið í ár og Blús milli...

Samkaup selur lax úr sjókvíaeldi

Ómar Valdimarsson, forstjóri Samkaupa segir að í verslunum Samkaupa sé seldur lax bæði úr land- og sjóeldi og viðskiptavinir eigi að hafa valið.  Vörur...

Samgönguráðherra með fundi á morgun

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verður með tvo fundi á Vestfjörðum á morgun, þriðjudag. Í hádeginu verður fundur á Patreksfirði og annað kvöld í...

Ufsi

Ufsi (Pollachius) er fiskur af þorskaætt. Á íslensku heita tegundirnar tvær sem tilheyra ættkvíslinni annars vegar ufsi (Pollachius virens) og hins vegar lýr (Pollachius...

UNGUR TEMUR GAMALL NEMUR

Sýningin UNGUR TEMUR GAMALL NEMUR hefur staðið yfir í Gallerí Úthverfu á Ísafirði að undanförnu. UNGUR TEMUR GAMALL NEMUR er sex vikna verkefni í...

Breyttar reglur um sóttkví í skólum

Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum. Með breytingunum má gera ráð fyrir að færri þurfi að...

Nýjustu fréttir