Laugardagur 27. apríl 2024

Sjómenn mikilvægir í vöktun á útbreiðslu fisktegunda

Í gegnum árin hafa fjölmargir sjómenn haft samband við Hafrannsóknastofnun þegar þeir rekast á óvænta eða óþekkta fisktegund í afla.

Jólamarkaður Handverksfélagsins Össu

Jólamarkaður Handverksfélagsins Össu í Reykhólasveit verður opnaður fyrstu helgina í aðventu, 27. og 28. nóvember næstkomandi. Þá verður einnig opið næstu tvær...

Skólar á Hólmavík loka vegna COVID-19

Grunn- og tónskólinn og leikskólinn á Hólmavík verða lokaðir fram yfir helgina vegna staðfestra smita COVID-19. Þetta er...

Uppskrift vikunnar – fiskibollur

Heimatilbúnar fiskibollur er eitt það besta sem ég fæ og mér finnst mjög gott að gera þessa uppskrift tvöfalda og eiga fiskibollurnar...

FKA óskar eftir tilnefningum

Félag kvenna í atvinnulífinu óskar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu um konur sem em hafa verið konum í atvinnulífinu hvatning...

Hótel Ísafjörður: framkvæmdir við stækkun að hefjast

Stækkun á fyrstu hæð Hótels Ísafjarðar hefst á næstu dögum segir Daníel Jakobsson einn eiganda hótelsins. Byggð verður um 120 fermetra...

Orkubú Vestfjarða ræðst í vottaða kolefnisbindingu

Orkubú Vestfjarða hefur gert verksamning við Skógræktina um ráðgjöf vegna þróunar á kolefnisverkefni með skógrækt á þremur jörðum í Arnarfirði sem allar...

Karfan: Vestri vann Grindavík í kvöld

Karlalið Vestra í Subway deildinni í körfuknattleik vann í kvöld frækinn sigur á toppliði deildarinnar Grindavík 86:71. Var þetta annar sigur Vestra...

Hræðilegt kort

Landmælingar Íslands settu í fyrra inn hryllingsörnefnakortið sem sló öll met í aðsókn. Kortið er hér birt aftu og hefur verið...

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 21. nóvember

Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 21. nóvember. Í ár verður kastljósinu meðal annars beint að afleiðingum þess ef...

Nýjustu fréttir