Magnús Þór ráðinn verkefnastjóri nýsköpunar og fjárfestinga hjá Vestfjarðastofu

Magnús Þór Bjarnason hefur verið ráðinn verkefnastjóri nýsköpunar og fjárfestinga hjá Vestfjarðastofu. Magnús hefur Meistarapróf í alþjóðaviðskiputm frá Graduate...

Arnarlax: öll gjöld greidd vegna sláturskipsins

Í yfirlýsingu frá Arnarlax kemur fram að laxi sem slátrað var í febrúar 2020 í sláturskipinu Norwegan Gannet var landað á Bíldudal...

Fiskistofa kynnir eftirlit með drónum í Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Ár hvert kemur hópur háskólamenntaðra nema hvaðanæva að úr heiminum í sex mánaða nám í sjávarútvegsfræðum á vegum Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu (GRÓ). Miðstöðin...

Leitarhundur bætist í björgunarsveitina á Flateyri

Björgunarsveitin Sæbjörg á Flateyri hefur nú fengið liðsauka í hundinum Aski sem Konráð Ari Skarphéðinsson á. Eftir flóðin í Janúar 2020 fór...

Ísafjarðarhöfn: markaðskönnun vegna fyrirhugaðs útboðs á orkuskiptum dráttarbáts

Svo gæti farið að Ísafjarðarhöfn yrði fyrsta höfnin til að eignast grænorku dráttarbát. Á næstu vikum munu Ríkiskaup, í samvinnu...

Tálknafjörður: áhyggjur af sláturskipum í laxeldi

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps tók sérstaklega til umræðu á síðasta fundi sínum áhrif af sláturskipum í fiskeldi og áhrifum þeirra á rekstrartekjur hafna. Lýsti...

Brjóturinn: klasaverkefni á Suðureyri

Fulltrúar frá Íslenskum verðbréfum, Fisherman, Íslandssögu og Klofningi, mættu til fundar við bæjarráð í fyrradag, í gegnum fjarfundarbúnað, til að ræða...

Syndum er lokið

Heilsu- og hvatningar átakinu Syndum er lokið Það hafa 1589 þátttakendur skráð sig inn á síðuna sem hafa samanlagt synt 12878,25km í 12858 ferðum sem...

Nýskráningar fólksbifreiða 34% meiri en á sama tíma í fyrra

Samkvæmt upplýsingum Félags íslenskra bifreiðaeigenda voru nýskráningar fólksbifreiða 11.411 það sem af er árinu sem er tæplega 34% meiri sala en á...

Píratar hafna 50 prósenta formannsálagi á þingfararkaup

Halldóra Mogensen hefur verið endurkjörin þingflokksformaður Pírata. Kjör hennar fór fram á þingflokksfundi Pírata í dag, þar sem Björn Leví Gunnarsson hlaut...

Nýjustu fréttir