Lilja Rafney vill bjarga Maríu Júlíu

Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna, vill bjarga skipinu Maríu Júlíu sem var fyrsta varðskip og hafrannsóknarskip Íslendinga. Í...

Ólympíufari segir frá

Fyrirlestraröðin Vísindaportið hefur verið fastur liður í starfsemi Háskólaseturs frá upphafi. Fyrirlestrarnir eru fluttir í hádeginu á föstudögum...

Fáðu greitt fyrir tónlistina þína

Á morgun fimmtudaginn 28. apríl verður Bergrós Halla Gunnarsdóttir, starfsmaður STEFs með námsstefnu á Ísafirði, en STEF eru samtök tón- og textahöfunda...

Halla Signý: sveitarfélög veikburða gagnvart laxeldisfyrirtækjum

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. segir að vægi eins stórs fyrirtækis í þessari atvinnugrein í samtali og samningum við veikburða sveitarfélög er mikið....

Íslensk saltfiskveisla í Katalóníu samhliða sjávarútvegssýningunni í Barcelona

Rúmlega 100 veitingastaðir í Katalóníu-héraði á Spáni munu kynna íslenskan saltfisk undir slagorðinu Tellem el Bacallá (Katalónska: Smakkaðu saltfiskinn), og bjóða upp...

Framsókn: hætta á að einn í laxeldi aðili stjórni stórum landssvæðum

Sjö þingmenn Framsóknarflokksins undir forystu Höllu Signýjar Kristjánsdóttur, alþm. hefur flutt tillögu til þingsályktunar á Alþingi um eignarhald í laxeldi. Vilja...

Grænlandsgangan : 1300 metra hækkun

Ísfirðingurinn Hólmfríður Vala Svavarsdóttir og ferðafélagar hennar hafa nú verið 12 daga á Grænlandsjökli á göngu sinni frá vesturströndinni yfir á austurströndina....

Ísafjarðarbær vill sameina húsfélögin Hlíf I og Hlíf II – kostar 23 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill sameina húsfélögin á Hlíf I og Hlíf II á Ísafirði á grundvelli samkomulags um viðhaldsáætlun til fjögurra ára ...

EGNOS-leiðsögutækni fyrir Ísland

Ísland gerðist aðili að EGNOS-áætlun Evrópusambandsins frá 1. janúar 2021 að telja. EGNOS-kerfið samevrópskt leiðsögukerfi og eykur notkunarmöguleika GPS gervihnattaleiðsögukerfisins. Markmið með...

Samsöngur í Hömrum

Samsöngskemmtun í Hömrum á miðvikudaginn 27. apríl kl 17:00. Samsöngurinn fyrir páska heppnaðist svo vel að ákveðið hefur...

Nýjustu fréttir