Könnun: borgarbúum líst illa á nýja meirihlutann í Reykjavík

Samkvæmt könnun Maskínu, sem unnin var í síðustu viku, leist 39,6% kjósenda illa á meirihlutaviðræðurnar sem þá stóðu yfir. Þrjátíu og sjö...

Báta og hlunnindasýning á Reykhólum

Á Báta og hlunnindasýningunni á Reykhólum er yfirlit um hlunnindanytjar við Breiðafjörð og í Breiðafjarðareyjum. Einnig er...

Vakti athygli á frestunum en er á leið úr bæjarfélaginu

Eftir að færsla Pálínu Jóhannsdóttur á facebook sem fór á flug í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum er ljóst að margar íþróttagreinar hér...

Verðlaunahafar Skjaldborgar 2022

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Petreksfirði í fimmtánda sinn um hvítasunnuhelgina. Tíu íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og sex verk...

Ferðafélag ísfirðinga: Eyrardalur/Sveinseyrardalur í Dýrafirði

Laugardaginn 11. júníFararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasardóttir.Brottför: Kl. 10 frá Bónus og 10:45 frá íþróttahúsinu á Þingeyri. Gengið frá Haukadalsnasa,...

Breiðafjörður: Herjólfur III hefur siglingar haustið 2023

Vegagerðin hefur greint frá því að til stendur að Herjólfur III muni taka við siglingum á Breiðafirði í september 2023 nema annað...

Tálknafjörður: greiddu atkvæði gegn oddvita

Lilja Magnúsdóttir var kjörin oddviti Tálknafjarðarhrepps með 4 atkvæðum. Jóhann Örn Hreiðarson fékk eitt atkvæði. Persónubundnar kosningar voru í Tálknafjarðarhreppi og fékk...

Ísafjarðarbær: Opinber heimsókn forseta Íslands

Ísafjarðarbær tekur á móti forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid sem koma í opinbera heimsókn til sveitarfélagsins 7.-8. júní.

Ísafjarðarbær: laun bæjarstjóra 1.777.329 kr/mán

Á fundir bæjarstjórnar fyrir helgina var Arna Lára Jónsdóttir ráðinn bæjarstjóri fyrir yfirstandandi kjörtímabil og hefur hún þegar hafið störf. Sex...

Spói (Numenius phaeopus)

Spói er stór vaðfugl, háfættur og rennilegur. Hann er grábrúnn með ljósum fjaðrajöðrum að ofan, á bringu og niður á kvið en...

Nýjustu fréttir