Línuívilnun í steinbít afnumin

Línuívilnun í steinbít fyrir tímabilið mars - maí var afnumin 18. maí síðastliðinn. Slíkt er gert þegar Fiskistofa telur að viðmiðunarafla í...

Ísafjarðarhöfn: 841 tonn landað í apríl

Alls var landað 841 tonnum í aprílmánuði. Þar af voru 278 tonn af afurðum úr Júlíusi Geirmundssyni ÍS eftir tvær veiðiferðir....

Ferðafélag Ísfirðinga: Gönguferð um Arnardal -einn skór -laugardaginn 28. maí

Fararstjórn: Hjörtur Arnar Sigurðsson. Mæting: Kl. 10 við Bónus og 10:15 í Arnardal. Stundum var talað um dalina tvo ,,Fremri"...

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2022

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn á Hótel Ísafirði miðvikudaginn 25. maí kl. 12:00 Á fundinum munu þeir Illugi...

Skólaslit tónlistarskólans á Ísafirði

Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið í Ísafjarðarkirkju í gær. Bergþór Pálsson skólastjóri fór yfir skólastarfið í vetur, þakkaði nemendum, kennurum, forráðmönnum og velunnurum...

Strandveiðar: rúm 100 tonn á Patreksfirði

Gæfir voru góðar til strandveiða í liðinni viku. Fjörtíu strandveiðibátar lönduðu samtals 102 tonnum á Patreksfirði eftir fjóra veiðidaga.

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk sýnir í Haukadal í Dýrafirði 3. júní

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk frumflytur leikverkið Stelpur og strákar miðvikudaginn 25. maí í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Þetta er í fyrsta sinn sem verkið...

Önundarfjörður: áform um 5 sumarhús á Hóli

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að heimilað verði að vinna deiliskipulag í landi Hóls í Firði. Fyrirhugað er...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR

Kristín Þorbjörg Jónasdóttir fæddist á Flateyri þann 20. maí 1926. Foreldrar hennar voru Jónas Hallgrímur Guðmundsson, skipstjóri á Flateyri,...

Úrslit kosninga í Kaldrananeshreppi

Í Kaldrananeshreppi fóru fram óbundnar kosningar til sveitarstjórnar þann 14. maí 2022. Á kjörskrá voru 92 og var kjörsókn 65.2%.

Nýjustu fréttir