Ólafur Þór verður áfram sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps

Á 593. fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps sem fór fram fimmtudaginn 23. júní s.l. var samþykkt samhljóða að ráða Ólaf Þór Ólafsson áfram sem...

Strandabyggð: laun sveitarstjóra 1.285.411 kr

Laun Þorgeirs Pálssonar sveitarstjóra og oddvita í Strandabyggð eru 1.285.411 kr. á mánuði skv. því sem fram kemur í ráðningarsamningi. Er miðað...

Danska Lego-fjölskyldan fjárfestir í Kerecis fyrir fimm milljarða króna

Viðskiptablaðið greindi frá því í gær að íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis hafi ákveðið að sækja 50-60 milljónir dala, eða sem nemur 6,6-8,0 milljörðum...

Lestrarátak og EM kvenna í knattspyrnu

Nú styttist í þátttöku íslenska kvennalandsliðsins á EM í knattspyrnu. Án efa eru margir orðnir spenntir fyrir mótinu og hlakka til að...

Ökunám hafið með stafrænni umsókn

Stafræna umsókn um bráðabirgðaskírteini er nú að finna á Ísland.is en slík umsókn er fyrsta skrefið að því að hefja ökunám. Einstaklingar...

Bolungarvík – Opinn kynningarfundur um Laxavinnslu Arctic Fish

Það var í janúar að Arctic Oddi ehf. dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf.  á Vestfjörðum keypti nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur að Brimbrjótsgötu...

Sauðfjársetrið 20 ára

Sunnudaginn 26. júní verður haldið upp á 20 ára afmæli Sauðfjárseturs á Ströndum með afmælishátíð. Þann dag verður...

Uppskrift vikunnar – Lambakórónur með parmesanmús

Var að átta mig á að ég er búin að vera frekar mikið í fisk uppá síðkastið og ákvað því að deila...

Háafell: fyrstu seiðin sett út 16. maí í Djúpinu

Háafell ehf hóf formlega laxeldi í Ísafjarðardjúpinu í síðasta mánuði. Gauti Geirsson framkvæmastjóri Háafells segir að fyrstu laxaseiðin hafi verið sett...

Þingeyri: ný flotbryggja

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar leggur til að keypt verði ný flotbryggja sem sett niður á Þingeyri. Um er að ræða uppgerða vel farna...

Nýjustu fréttir