Ísafjörður: 20 ár sem hafnarstjóri

Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarhafna fagnaði á föstudaginn því að hafa verið 20 ár sem hafnarstjóri. Guðmundur segist líta sáttur yfir farinn...

Vesturbyggð: Rebekka Hilmarsdóttir hætt sem bæjarstjóri

Rebekka Hilmarsdóttir hefur látið af störfum sem bæjarstjóri í Vesturbyggð. Þetta staðfestir hún við Bæjarins besta. Á fundi bæjarstjórnar...

Tálknafjörður: 32% atvinnutekna frá fiskeldi

Hlutdeild fiskeldis í atvinnutekjum er langhæst á landinu í Tálknafirði en þar eru 32,1% atvinnuteknanna komið þaðan. Það jafngildir því að þriðja...

Minning: Vagna Sólveig Vagndóttir

Um miðja 18. öld bjuggu hjónin Sigurður Ásmundsson og Guðrún Ívarsdóttir í Ásgarði í Grímsnesi.  Við þau er kennd Ásgarðsætt.  Sonur þeirra...

Holt: settu ferðamenn í land í æðarvarp

Skemmtiferðaskipið Hanseatic Spirit sigldi inn á Önundarfjörðinn á miðvikudaginn innfyrir Flateyrarhöfn og settu farþega í landi í æðarvarpið í Holti. Halla Signý...

Samstarfsverkefnið „Heimsækjum Þingeyri“

Í sumar verður öflug dagskrá í boði á Þingeyri og í Dýrafirði alla daga vikunnar. Samstarfsverkefnið „Heimsækjum Þingeyri -...

Háafell: fyrsti fóðurpramminn kom í dag

Fyrsti fóðurprammi Háafells kom til Ísafjarðar í dag. Dráttarskipið Bestla lagði af stað með prammann þann 17. júní frá Tallinn í Eistlandi...

Umhverfislist – Alviðra 2022

Á morgun laugardaginn 2. júlí verður opnuð sýning á umhverfislist á bænum Alviðru í Dýrafirðir. Þátttakendur í verkefninu List...

Umsvif í fiskeldi aukast

Samhliða auknum umsvifum í fiskeldi hér á landi á undanförnum árum hefur starfsmönnum fjölgað mikið. Að jafnaði störfuðu 620 manns beint við...

Nýjustu fréttir