Bolungarvík – Opinn kynningarfundur um Laxavinnslu Arctic Fish

Það var í janúar að Arctic Oddi ehf. dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf.  á Vestfjörðum keypti nýbyggingu Fiskmarkaðs Bolungarvíkur að Brimbrjótsgötu 12 í Bolungarvík mep það í huga að koma upp laxasláturhúsi í byggingunni.

Félagið hefur nú hafið byggingu á öðru húsi á sama svæði.

Arctic Fish boðar nú opins kynningarfundar um laxavinnslu félagsins í Bolungarvík.


Kynningarfundurinn verður í nýbyggingunni við Brimbrjótsgötu 12 í Bolungarvík þriðjudaginn 28. Júní kl. 17:00

DEILA