Laugardagur 27. apríl 2024

Vestri dregur lið sitt úr 1. deild kvenna

Í frétt á vef Körfuknattleikssambandsins er greint frá því að lið Vestra hefur dregið sig úr keppni 1. deildar kvenna fyrir...

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt feðgum frá Bolungarvík

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists undir stjórn Erki Pehk ásamt feðgunum Selvadore Rähni sem skólastjóri Tónlistaskóla Bolungarvíkur og sem leikur Klarinettukonsert nr. 1...

VERÐLAG Á FÖTUM OG SKÓM HÆST Á ÍSLANDI

Á Íslandi er verðlag á fötum og skóm 35% hærra en að jafnaði í Evrópusambandslöndunum eins og sést á myndinni.

Ferðafélag Ísfirðinga: Lambeyrarháls

Gönguleið frá Patreksfirði yfir Lambeyrarháls og niður að bænum Lambeyri í Tálknafirði.        Á slóðum sögunnar Sigurverkið e. Arnald Indriðason.

Viðburðastofa Vestfjarða tekur við rekstri tjaldaleigu Björgunarsveitarinnar Ernis

Viðburðastofa Vestfjarða hefur tekið við rekstri á tjöldum, borðum og stólum frá Björgunarsveitinni Erni en síðustu dagar hafa farið í að flytja...

Marhaðshelgin í Bolungavík: katalónskir dansarar á laugardaginn

Lúðrasveitin Banda de Música FCSM&Associació Vila de Falset frá Katalóníu á Spáni leikur katalónska tónlist ásamt dönsurum laugardaginn 2. júlí 2022 kl....

Björn Hembre: lokun Jökulfjarða fyrir laxeldi mikill ókostur fyrir þróun samfélaganna og eldisins

Björn Hembre, forstjóri Arnarlax segir að tekið sé tillit til umsóknar félagsins um laxeldi í Djúpinu í tillögu svæðisráðs um strandsvæðaskipulag og...

Hreinni Hornstrandir: 5 tonn af rusli í Furufirði

Um helgina var hin árlega ferð samtakanna Hreinni Hornstranda norður fyrir Ísafjarðardjúp til þess að hreinsa fjöruna. Að þessu sinni var farið...

Ísafjarðarbær: sparað fyrir launum áheyrnarfulltrúa í bæjarráði

Aukinn kostnaður um 1,3 m.kr. á þessu ári vegna launa áheyrnarfulltrúa í bæjarráði mun ekki falla á bæjarsjóð. Þar sem Arna Lára...

Vestri selur Diogo Coehlo til FK Suduva í Litháen

Knattspyrnudeild Vestra hefur samþykkt tilboð frá FK Sūduva í bakvörðinn Diogo Coelho og hefur hann skrifað undir samning við þá.

Nýjustu fréttir