VERÐLAG Á FÖTUM OG SKÓM HÆST Á ÍSLANDI

Á Íslandi er verðlag á fötum og skóm 35% hærra en að jafnaði í Evrópusambandslöndunum eins og sést á myndinni.

Verðlag á fötum og skóm er því hvergi hærra í Evrópu en á Íslandi.

Í mat og drykk er Ísland hins vegar í þriðja sæti á eftir Sviss og Noregi.

DEILA