Tálknafjörður: sveitarstjóri fær 1.550.000 kr/mán

Mánaðalaun Ólafs Þór Ólafssonar, sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps eru 1.550.000 kr samkvæmt nýgerðum ráðningarsamningi sveitarstjórnar við hann. Ólafur var fyrst ráðinn í febrúar 2020...

Jónsgarður Ísafirði: gáfu bekk og trjáplöntur

Í mars síðastliðnum voru 100 ár liðin síðan samþykkt var að koma á fót á Ísafirði garði þar sem Jónsgarður stendur...

Laxeldi: einn eldislax veiddist í laxveiðiá í fyrra

Í skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, Samantekt vöktunar vegna áhrifa sjókvíaeldis á íslenska laxastofna 2021, sem kom út í síðasta mánuði, kemur fram að aðeins...

Strandveiðar: flokkur fólksins mótmælir fyrirhuguðum breytingum

Flokkur fólksins mótmælir harðlega fyrirhuguðum breytingum sjávarútvegsráðherra á strandveiðikerfinu þar sem áformað er að taka upp svæðaskipting á kvóta strandveiðanna á nýjan...

5G komið á Ísafjörð og til Bolungavíkur

Í fréttatilkynningu frá Nova segir að nú hafi Ísafjörður og Bolungarvík bæst í hóp þeirra bæjarfélaga sem hafa aðgang að 5G neti...

Reykhólahreppur hluthafi í leigufélaginu Bríeti

Þann 1. júlí s.l. varð Reykhólahreppur nýr hluthafi í Leigufélaginu Bríeti ehf. með því að leggja tvær íbúðir í eigu sveitarfélagsins inn...

Ögurball 2022 um næstu helgi

Hið goðsagnakennda og árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 16.júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og...

Nauteyri: Háafell eykur seiðaframleiðsluna

Háafell ehf hefur fengið framkvæmdaleyfi hjá Strandabyggð fyrir boranir á vinnslu- og rannsóknarholum við Nauteyri en leitað er að meira af...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um þann 8. júlí 1918.For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Stefanía Halldóra Guðna­dótt­ir...

Safnadagur á Hnjóti

Safnadagurinn á Hnjóti verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 10. júlí nk.Samkvæmt venju hefst dagurinn með messu í Sauðlauksdal kl. 14. Að henni lokinni...

Nýjustu fréttir