Sjávarútvegsmótaröðin og HG mótið

H.G. mótið í golfi var haldið um helgina, sem markaði lok Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi þetta sumarið. H.G. mótið var tveggja daga mót,...

Forsætisráðherra: réttar og farsælar ákvarðanir fyrir almenning

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra kom víða við í ræðu sinni á flokksráðsfundi Vinstri grænna á Ísafirði á laugardaginn. Hún leit yfir farinn veg...

Knattspyrnan: Vestri gerði jafntefli í Grindavík

Vestri mætti til Grindavíkur í Lengjudeildinni á laugardaginn í 19. umferð deildarinnar. Bæði liðin höfðu að litlu að keppa fyrir leikinn, voru...

Tvíbreið Breiðadalsgöng kosta 8 milljarða króna

Kostnaður við gerð nýrra tvíbreiðra jarðganga meðfram núverandi Breiðadalslegg Vestfjarðaganga er talinn vera 8 milljarðar króna án virðisaukaskatts að því er fram...

Vinstri grænir: óviðunandi þjónusta í flugsamgöngum

Flokksráðsfundur Vinstri grænna, sem haldinn var á Ísafirði um helgina ályktaði um öryggi í flugsamgöngum. Fundurinn telur mikilvægt...

VG félagar hoppa í ísfirsku logni

Gríðarleg notkun var á hopphjólum á Ísafirði um helgina, þar sem flokksráðsfundur VG fór fram laugardag og sunnudag, og var aukningin 25...

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁSVALDUR GUÐMUNDSSON

Ásvaldur Ingi Guðmundsson fæddist í Ástúni, Ingjaldssandi, þann 20. september 1930. Foreldrar Ásvaldar voru Guðmundur Bernharðsson, f. 10. nóvember...

Nú er í Djúpi dásemd mörg

Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn í Ísafjarðardjúpi gerir upp sumarið í eftirfarandi færslu. Þar kemur fram að hyskap er lokið og dilkar...

Merkir íslendingar – Aðalheiður Hólm

Aðal­heiður Pálína Sig­ur­g­arðsdótt­ir Hólm Spans, oft­ast kölluð Heiða Hólm, fædd­ist á Ey­steins­eyri við Tálkna­fjörð þann 20. sept­em­ber árið 1915.

Ísafjörður: Flokksráðsfundur Vinstri grænna hafinn

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður Vinstri grænna setti fundinn og minntist í upphafi ræðu sinnar á fyrstu ferð sína til Ísafjarðar þegar hann...

Nýjustu fréttir