Píanó­hátíð Vest­fjarða

Í dag og næstu daga er haldin alþjóðleg píanó­hátíð á Vest­fjörðum sem býður upp á píanó­tón­leika á heims­mæli­kvarða. Áformað...

Matvælaráðherra lætur gera skýrslu um lagareldi á Íslandi

Samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra er hafin vinna við gerð skýrslu á stöðu lagareldis á Íslandi. Lagareldi er yfirheiti yfir sjókvía-, land-,...

Bíldudalsvegur um Mikladal endurbyggður

Framkvæmdir standa nú yfir við endurbyggingu Bíldudalsvegar (63) um Mikladal á um 5 kílómetra kafla frá Aðalstræti á Patreksfirði og inn Mikladal...

Ísafjarðarbær: styrkir ekki Tungumálatöfra

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur synjað verkefninu Tungumálatöfra um styrk að fjárhæð 550.000 kr. nú í ár og bendir á að ekki var gert...

Tálknafjörður: ekki jafnt aðgengi landsmanna að heilbrigðisþjónustu

Sveitarstjórn Tálknafjarðar ályktaði um alvarlega stöðu á heilsugæslustöðvum á landbyggðinni þar sem erfiðlega gengur að manna stöður. Var það af því...

Guðbjörgin orðin blá

Greint er frá því í Samherjafréttum í gær að Snæfell EA 310, frystitogari Samherja, hafi komið til Akureyrar sl. laugardag. Samherji keypti...

Ísafjarðarbær: störf Innheimtustofnunar verði varin

Innviðaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda áform um að færa verkefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga til ríkisins þar sem þau yrðu sameinuð öðrum innheimtukerfum...

Tjaldsvæðið Djúpadal

Ferðaþjónustan Djúpadal er gamalgróin bændagisting sem hefur á undanförnum árum verið þróa fjölbreyttari gistimöguleika. Bærinn er í grunnin sauðfjárbýli og í túninu...

Skrifstofur ráðherra um land allt

Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga við um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um...

Ægir og Týr kvödd með viðhöfn

Söguleg tímamót urðu hjá Landhelgisgæslu Íslands í gær þegar formlega var gengið frá sölu varðskipanna Týs og Ægis og þau afhent nýjum...

Nýjustu fréttir