Ísafjarðarbær: 16% framkvæmda lokið í lok júní

Fram kemur í yfirliti Ísafjarðarbæjar um stöðu framkvæmda á fyrri hluta ársins að lokið var framkvæmdum fyrir 108 m.kr. af 640 m.kr....

Flateyri: unnið að uppsetningu ofanflóðagrinda

Unnið er að því að setja upp snjósöfnunargrindur á Eyrarfjalli fyrir ofan Innra-Bæjargil og Skollahvilft, en þaðan koma snjóflóðin sem falla í...

Ísafjörður: Tækniþróunarsjóður með kynningarfund

Tækniþróunarsjóður mun á morgun þriðjudaginn 23. ágúst halda kynningarfund á skrifstofu Vestfjarðastofu í Vestrahúsinu og í streymi á netinu milli 10:00-11:00.

Nýr skólastjóri Reykhólaskóla

Anna Margrét Tómasdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Reykhólaskóla. Anna Margrét var forstöðumaður Ungmennabúða UMFÍ á Laugum í Sælingsdal frá...

Ákvörðun um breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Dýrafirði

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun að gefa út breytingu á starfsleyfi Arctic Sea Farm hf. í Dýrafirði. Breytingin felur...

Góður gangur í framkvæmdum

Í vor var ráðist í framkvæmdir á hluta húsnæðis Grunnskólans á Ísafirði (gula húsinu) vegna myglu sem hafði komið upp..

Nýsköpunarhemill – Hvað er nú það?

Nýsköpunarhemillinn Startup Westfjords 2022 á Þingeyri verður haldinn yfir tvær helgar í haust og að þessu sinni er yfirskriftin „Frá hugmynd til...

Önundarfjörður: Enn er synt í klauffar Sæunnar

Það er komin hefð á Sæunnarsundið í Önundarfirði síðasta laugardag í ágúst og árið 2022 er engin undantekning. Sundið stækkar og stækkar...

Aðgengisdagur Sjálfsbjargar á laugardaginn

Sjálfsbjörg  landsamband hreyfihamlaðra heldur aðgengisdaginn hátíðlegan næstkomandi laugardagi þann 27. ágúst. Hafsteinn Vilhjálmsson, formaður Sjálfsbjargar á Ísafirði segir:...

Lögreglan á Vestfjörðum: hvorki lögreglustjóri né löglærður fulltrúi

Hvorki er starfandi lögreglustjóri við embætti lögreglunnar á Vestfjörðum né löglærður fulltrúi. Karl Ingi Vilbergsson lét af störfum fyrir rúmri viku. Þá...

Nýjustu fréttir