Guðmundur Hjaltason er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2022

Guðmundur Hjaltason, tónlistarmaður frá Ísafirði, var útnefndur bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2022 við hátíðlega athöfn í Tónlistarskólanum á Ísafirði laugardaginn 22. október.

Sjávarútvegsstefnan: samtalið byrjar á Ísafirði

Matvælaráðuneytið heldur fjóra samtalsfundi sem eru opnir öllum þeim sem hafa áhuga á sjávarútvegi. Sá fyrsti fer fram í Edinborgarhúsinu á...

Patreksfjörður: Orkubúið leitar að jarðhita

Orkubú Vestfjarða hefur sótt um fjögurra ára leyfi til rannsókna á heitu vatni á Geirseyri við Patreksfjörð. Þar eru volgrur þekktar, mest...

Ísafjörður: sviðaveisla Kiwanis á laugardaginn

Árlega sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Bása verður haldin í Kiwanishúsinu, laugardaginn 29. október nk.  Húsið opnar kl. 19. Kiwanismenn leggja...

ÚUA: fellir úr gildi bann við kvíum í Trostansfirði

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál úrskurðaði Arctic Sea Farm ehf í vil og felldi úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 17. mars...

Vestfirsk stórfyrirtæki: 200 milljarða króna markaðsvirði

Athygli vekur að ýmiss stór fyrirtæki á Vestfjörðum eru ekki á lista Viðskiptablaðsins/Keldunnar yfir fyrirmyndarfyrirtæki. Komin er fram skýring á því að...

Bolungavík: deiliskipulag af Lundahverfi

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum 13. september 2022 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Lundahverfis samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga...

Nammco: sjávarspendýr – fæða fyrir framtíðina

Norður Atlantshafsráðið, Nammco, hélt alþjóðlega ráðstefnu í Þórshöfn í Færeyjum 5. og 6. október síðastliðinn. Alls mættu 175 fulltrúar...

Maskína: Framsókn heldur 3 þingsætum

Framsóknarflokkurinn myndi halda þremur þingsætum sínum í Norðvesturkjördæmi samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Flokkurinn myndi fá 25,7% atkvæða á Vesturlandi og Vestfjörðum samkvæmt...

Auðlindin okkar heldur fundaröð á landsbyggðinni – á Ísafirði á þriðjudaginn

Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar í maí sl. Tilgangur verkefnisins er að greina áskoranir...

Nýjustu fréttir