Ísafjörður: sviðaveisla Kiwanis á laugardaginn

Árlega sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Bása verður haldin í Kiwanishúsinu, laugardaginn 29. október nk.  Húsið opnar kl. 19.

Kiwanismenn leggja góðum málum lið og sviðaveislan er fjáröflun fyrir þá starfsemi.

Boðið er upp á afbragðs svið í góðum félagsskap og tekjurnar renna til góðra málefna.

Kiwanis félagar undirbúa sviðaveisluna.

DEILA