Bolungavík: samningur um stefnumótun fyrir Bolafjall

Bolungavíkurkaupstaður hefur gert samning við Cohn & Wolfe Íslandi ehf. vegna stefnumótunar fyrir áfangastaðinn Bolafjall. Vinnuheitið á stefnumótuninni verður útsýnispallur á Bolafjalli....

Vesturbyggð sýknað af 13,4 m.kr. bótakröfu

Landsréttur staðfesti á föstudaginn var sýknudóm Héraðsdóms Vestfjarða frá 26.7. 2021 í máli Sigríðar Ólafsdóttur gegn Vesturbyggð. Er sveitarfélagið sýknað af 12,4...

Suðureyri: gatnagerðargjöld felld niður

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að gatnagerðargjöld vegna nýbyggingar íbúðarhúsnæðis við Brekkustíg 5 á Suðureyri verði felld niður, en þau nema...

Ísafjarðarbær: formlegar tillögur eru vinnugögn undanþegin aðgengi almennings

Formlegar tillögur Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra um fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023 og framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023-2033 eru vinnugögn og því...

Starfandi innflytjendum fjölgaði um 7500 milli ára

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar voru tæplega 211.600 einstaklingar starfandi á íslenskum vinnumarkaði í september 2022 samkvæmt skrám.

60% slökkviliða á landinu með gilda brunavarnaáætlun

Í frétt á vef Húsnæðis og mannvirkjastofnunar segir frá því að nú séu 60% slökkviliða í landinu með gilda brunavarnaáætlun.

Þjóðkirkjan ræktar skóg

Þjóðkirkjan hefur bæst í hóp þeirra sem taka höndum saman varðandi endurheimt skóglendis á Íslandi. Hreinn Óskarsson, fulltrúi...

Ísafjörður: óvíst um uppdælingu í Sundahöfn

Uppdælingarskiptið hefur enn ekki hafið dælingu í Sundahöfn og er því óljóst hvort takist að halda áætlun þessa árs í verkinu. Framkvæmt...

Kobbi Láka kominn með haffærniskírteini

Björgunarbáturinn Kobbi Láka í Bolungavík er kominn með haffærniskírteini. Birgir Loftur Bjarnason formaður Björgunarsveitarinnar Ernis staðfesti það í samtali við Bæjarins besta....

Vesturbyggð: heimastjórnir frestast

Þrjár heimastjórnir í Vesturbyggð eru ekki enn teknar til starfa. Í byrjun maí var bæjarmálasamþykkt Vesturbyggðar formlega breytt með nýjum ákvæðum um...

Nýjustu fréttir