Veðrið í Árneshreppi í febrúar 2023

Samkvæmt venju hefur Jón G Guðjónsson í Litlu-Ávík tekið saman yfirlit yfir veðrið í nýliðnum mánuði Mæligögn:

Leiklistarnámskeið á Þingeyri

Kómedíuleikhúsið býður uppá ókeypis leiklistarnámskeið fyrir grunnskólanema á Þingeyri. Leiklistarnámskeiðið verður haldið helgina 11. og 12. mars, frá kl.11.00...

Celebs frá Suðureyri

Hljómsveitin Celebs er á meðal þeirra flytjenda sem munu taka þátt í lokakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins annað kvöld. Hljómsveitina...

Vestfirsk bíómynd í vinnslu

Unnið er að gerð vestfirskrar kvikmyndar í fullri lengd sem kallast Ótti. Ísfirsku feðgarnir Fjölnir Baldursson og Roman Ægir Fjölnisson skrifuðu handritið...

Súðavík: vandséð að mikill sparnaður verði af lokun póstafgreiðslu

"Við erum ekki í neinni aðstöðu til þess að hlutast mikið til um það hvernig Pósturinn hagar sínum málum í Súðavík" segir...

Vísindaport: Aquaponic as a food security tool in the Saloum Delta

Föstudaginn 3. mars mun Pierre-Olivier Fontaine flytja erindið „Aquaponic as a food security tool in the Saloum Delta“ í Vísindaporti.

Strandsvæðaskipulagið staðfest

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, staðfesti í dag tillögur svæðisráða að Strandsvæðisskipulagi Austfjarða og Strandsvæðisskipulagi Vestfjarða. Þetta eru tímamót í skipulagssögu landsins þar...

Stútungur: löng hefð fyrir niðurfellingu á leigu

Magnús E. Magnússon, bæjarfulltrúi , sem sótti um styrkinn fyrr hönd Stútungsnefndarinnar á Flateyri segir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta um...

Lóa – fyrir landsbyggðina

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Lóa eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk...

Mikið annríki hjá slökkviliði Tálknafjarðar

Slökkvilið Tálknafjarðar hefur staðið í ströngu síðustu vikurnar og þurft að takast á við þrjú stór verkefni í samstarfi við slökkviliðin á...

Nýjustu fréttir