Miðvikudagur 15. maí 2024

Vesturbyggð: samþykkir samstarf um velferðarþjónustu á Vestfjörðum

Bæjarstjórn Vesturbyggðar, næstfjölmennasta sveitarfélags á Vestfjörðum, samþykkti í síðustu viku að taka þátt í samstarfi sveitarfélaga á Vestfjörðum um sérhæfða velferðarþjónustu á...

Ísafjarðarbær: 30 m.kr. í kostnað vegna flóttamanna

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun ársins vegna komu flóttamanna. Gert er ráð fyrir að ríkið greiði sveitarfélaginu 30,1 m.kr....

Ísafjarðarbær: efasemdir um þörf fyrir grenjavinnslu og minkaveiðar

Í minnisblaði verkefnastjóra á umhverfis- og eignasviði Ísafjarðarbæjar sem lagt var fyrir umhverfiis- og framkvæmdanend í síðustu viku eru settar fram efasemdir...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SARA VILBERGSDÓTTIR

Sara Vilbergsdóttir fæddist á Flateyri þann 12. október árið 1935. Foreldrar hennar voru Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. 24.9....

Haraldur Benediktsson alþm hefur verið ráðinn bæjarstjóri Akraneskaupstaðar

Haraldur Benediktsson hefur síðastliðin 10 ár verið alþingismaður fyrir Norðvesturkjördæmi. Hann hefur m.a. setið í atvinnuveganefnd, fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis....

Hver hlýtur Eyrarrósina 2023?

Í átjánda sinn auglýsa Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Icelandair nú eftir umsóknum um Eyrarrósina. Viðurkenningin er veitt framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni...

OV: samið um Kvíslatunguvirkjun 9,9 MW

Orkubú Vestfjarða ohf. (OV) og landeigendur Gilsstaða í Steingrímsfirði í Strandabyggð hafa gert með sér samning um heimild OV til að rannsaka...

Fuglavernd fundar um vindmyllur

Fuglavernd verður með málþing í næstu viku. 21. mars, um áhrif vindorkugarða á fugla.

Patreksfjörður – Golfklúbburinn vill virkja

Á siðasta fundi Bæjarstjórnar Vesturbyggðar var tekið fyrir erindi frá Golfklúbbi Patreksfjarðar dags. 6. febrúar 2023. Í erindinu...

Vaxandi umsvif Náttúrustofu Vestfjarða

Náttúrustofa Vestfjarða er ein af 8 starfandi náttúrustofum á Íslandi. Hún var stofnuð af Bolungarvíkurkaupstað og ríkinu árið 1996. Árið 2003 fluttist...

Nýjustu fréttir