Endurnýja á lýsingu í íþróttahúsinu á Torfnesi

Ákveðið hefur verið að endurnýja lýsingu í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Um er að ræða að taka niður...

Sterkar Strandir úthluta styrkjum

Verkefnið Sterkar Strandir hefur úthlutað styrkjum til 15 verkefna sem koma til framkvæmdar á árinu 2023 en 24 umsóknir bárust.

Flateyri: snjóflóðavarnir ekki í umhverfismat

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur ekki þörf á að fyrirhugaðar snjóflóðavarnir á Flateyri fari í umhverfismat þar sem svæðið er að mestu...

Súðavík: 228 tonna byggðakvóti

Byggðakvóti til Súðavíkur fyrir yfirstandandi fiskveiðiár eru 75 tonn en óveitt eru 153 tonn frá fyrri úthlutunum. Samtals eru því til skiptanna...

Raknadalshlíð verður vöktuð

Vegagerðin hefur svarað erindi Vesturbyggðar sem óskaði eftir því  að Raknadalshlíð við norðanverðan Patreksfjörð verði vöktuð hjá ofanflóðavakt. Einnig var farið fram á...

Óbyggðanefnd: ríkið fellur frá þjóðlendukröfu í Furufjörð

Ríkið hefur með bréfi dags 23. janúar sl til Óbyggðanefndar gert breytingar á kröfugerð sinni um þjóðlendur á Vestfjörðum. Meðal breytingar er...

OV: 200 m.kr. í olíubrennslu í fyrra

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að það hafi kostað Orkubú Vestfjarða um 200 m.kr. að þurfa að brenna olíu til þess að hita...

Blak – Vestri í úrslit í Bikarkeppninni

Karlalið Vestra í blaki hefur tryggt sér sæti í úr­slita­leik Kjörís­bik­ars­ins um helg­ina eft­ir að hafa unnið fræk­inn sig­ur á KA, 3:1,...

KVÍAR

Kvíar voru stórbýli í Kvíadal í mynni Lónafjarðar. Þar bjuggu undir það síðasta tvær fjölskyldur ásamt vinnufólki sem yrkjaði landið og sótti...

Bætt umferðaröryggi á Íslandi

Ísland hefur bætt stöðu sína í umferðaröryggi samkvæmt nýjum bráðabirgðatölum Evrópusambandsins yfir fjölda látinna í umferðinni miðað við höfðatölu í ríkjum Evrópu.

Nýjustu fréttir