Áhöfnin á varðskipinu Freyju annast eftirlit á Íslandsmiðum um þessar mundir og í hverju úthaldi fara fram fjölmargar æfingar til að tryggja að áhöfnin sé sem best undirbúin þegar kallið kemur.
Hér má sjá svipmyndir frá æfingu áhafnarinnar sem fór fram undan Rauðasandi á dögunum.
Myndir: Guðmundur St. Valdimarsson.


