Fiskeldisgjald nærri þrefalt hærra á Íslandi en í Noregi

Bæði í Noregi og á Íslandi er lagt framleiðslugjald í fiskeldi. Á Íslandi var það tekið upp í byrjun árs 2020 en...

Ísafjarðarbær: félagsstarf aldraðra 17% undir áætlun

Fyrstu þrjá mánuði ársins varð kostnaður við félagsstarf aldraðra í Ísafjarðarbæ 4,5 m.kr. Í fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir að kostnaðurinn yrði...

Uppbygging í Skerjafirði: vegið að landsbyggðinni

Oddvitar Sjálfstæðisflokksins í fjórtán sveitarfélögum á landsbyggðinni hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna áforma um uppbyggingu íbúðabyggðar í Skerjafirðingum og lýsa yfir...

Fimmtíu milljónir til frjálsra félagasamtaka í náttúruvernd

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur í ár úthlutað rúmlega 51 milljón króna í rekstrarstyrki til 25 frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði...

Vorþytur í Hömrum 3. maí

Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18 í kjölfarið á opnun sögusýningar í tilefni 75 ára...

Marion Gisela fékk starfsmerki UMFÍ

„Ég var ekkert smá ánægð, þetta kom mér svo á óvart,“ segir Marion Gisela Worthmann, fyrrverandi formaður Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF). Hún heiðruð...

Hátíðahöldin 1. maí

Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í...

Þungatakmörkunum aflétt

Þeim sérstöku ásþungatakmörkunum sem gilt hafa á Strandavegi 643 frá Bjarnarfirði til Norðurfjarðar, var aflétt föstudaginn 28. apríl 2023 kl. 10:00.

MERKIR ÍSLENDINGAR: GILS GUÐMUNDSSON

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur.

Flugslysaæfing á Bíldudals flugvelli

Regluleg flugslysaæfing var haldin á Bíldudalsflugvelli í morgun. Það er Isavia sem heldur slíkar æfingar reglulega um land allt.

Nýjustu fréttir