Þriðjudagur 21. maí 2024

Grænlandssjóður: hæsti styrkurinn til menningarsamskipta norður Grænlands og Vestfjarða

Fimm verkefni hlutu styrk úr Grænlandssjóði árið 2023 að upphæð 3.835.000. Verkefnin eru skólaferðalag, æfingaferð, þýðing og ráðstefna, skákmót og sýning. Alls...

Bolafjall: teikningar af bílastæði

Bolungavíkurkaupstaður hefur skipulagt bílastæða upp á Bolafjalli og segir Finnbogi Bjarnason, tæknifræðingur að stefnt sé að því að byrja framkvæmdir og opna...

Viðgerðir á samkomuhúsinu í Ögri

Viðgerðir standa yfir á samkomuhúsinu í Ögri. Einkum er um að ræða endurnýjun á gólfi en það var illa farið. Að sögn...

Vesturbyggð: 93 m.kr. halli á A – hluta í fyrra

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt ársreikning 2022. Rekstrartekjur A og B hluta bæjarsjóðs voru 2.142 millj. kr., þar af...

Lilja Rafney: sakar forystu VG um að etja landssvæðum saman

Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður VG í Norðvesturkjördæmi og fyrrverandi formaður atvinnuveganefndar Alþingis bregst við fréttum af strandveiðum, þar sem smábátasjómenn á Norður-...

Ferðafélag Ísfirðinga: Naustahvilft á laugardaginn – 1 skór

Fyrsta ferð sumarsins hjá Ferðafélagi Ísfirðinga verður á laugardaginn, þann 20. maí. Mæting kl. 10 við Naustahvilft.

Aldarminning: Björn R. Einarsson

 Björn Rósenkranz Einarsson hljómlistarmaður, faðir undirritaðs og systkina hans, fæddist í Reykjavík 16. maí 1923.                Foreldrar hans voru...

Langeyri: framkvæmdir samkvæmt áætlun

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir kostnað af framkvæmdum við Langeyri vera samkvæmt áætlun. Verksamningur var gerður um dýpkun við...

Vesturbyggð: hafnarsjóður með myljandi hagnað vegna laxeldisins

Hafnarsjóður Vesturbyggðar var rekinn með myljandi hagnaði á síðasta ári. Heildartekjur ársins námu 362 m.kr. og hagnaður ársins þegar tekið hefur...

Framkvæmt við Dynjanda í sumar

Framkvæmdasýslan Ríkiseignir hefur auglýst eftir tilboðum í framkvæmd við útsýnispalla 3, 4 og 5 við Dynjanda. Aðstaða ferðafólks við fossinn tók stórstígum...

Nýjustu fréttir