Laugardagur 27. apríl 2024

Ísafjarðarbær: fræðslunefnd ánægð með fræðslu frá samtökunum 78

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar segst vera ánægt með þá fræðslu sem hefur verið í boði frá Samtökunum 78 til grunnskóla í sveitafélaginu og muni...

Sextíu tillögur rýndar í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu

Samráðsnefnd verkefnisins Auðlindin okkar, sem er á vegum Matvælaráðuneytisins, hefur nú rýnt þær 60 bráðabirgðatillögur sem starfshópar verkefnisins, Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri skiluðu í janúar sl.

Taumarokkur

Í Sjóminjasafninu í Ósvör í Bolungarvík er þessi grænmálaði taumarokkur úr járni. Rokkurinn er merktur "AI 1888".

Sætt og Salt kaffihús í Súðavík

Sætt og Salt hefur opnað kaffihús á Langeyri.   Þar er boðið upp á úrvals kaffi frá Kaffitár. Tilvalið...

Fransí Biskví – frumsýning 27. júní.

Fransí Biskví er nýtt íslenskt og alvestfirskt leikverk Kómedíuleikhússins með frönsku ívafi. Árlega voru hinir frönsku sjómenn fastir,...

End­an­leg björg­un­ar­áætl­un fyrir Wilson samþykkt

Landhelgisgæsla Íslands, Samgöngustofa og Umhverfisstofnun samþykktu í gær björgunaráætlun björgunarfélagsins SMIT sem vinnur á vegum eigenda flutningaskipsins Wilson Skaw.

Vesturbyggð: frestað að samþykkja lóð til Landsnets

Bæjarstjórn Vesturbyggðar frestaði á fundi sínum á miðvikudaginn úthlutun lóðarinnar Járnhól 8 á Bíldudal undir tengivirki til Landsnets. Skipulags- og umhverfisráð lagði...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SKÚLI HALLDÓRSSON

Skúli Halldórsson fædd­ist á Flat­eyri við Önund­ar­fjörð 28. apríl 1914. For­eldr­ar hans voru Hall­dór G. Skúla­son, lækn­ir í Reykja­vík, og Unn­ur Skúla­dótt­ir Thorodd­sen...

Melódíur minninganna

Vorboðarnir koma nú hver á fætur öðrum en 1. maí opnar hið einstaka tónlistarsafn “Melódíur minninganna” á Bíldudal.  Nafnið er einstaklega vel...

Súðavík: sanddæling langt komin

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir að samkvæmt lauslegu mati hafi ríflega 90% af uppdælingu við Langeyri farið fram. Aukið var...

Nýjustu fréttir