Segja biskup sæta einelti

Tveir fyrrverandi Alþingismenn hér vestra, þau Kristinn H. Gunnarsson og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, hafa stigið fram og halda því nú fram að Agnes M....

Foreldrar langveikra barna fá desemberuppbót

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda...

Ingólfur og Skaginn 3X hljóta viðskiptaverðlaun

Ingólfur Árnason forstjóri Skagans 3X tók í gær við viðskiptaverðlaunum Viðskiptablaðsins. Það var Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sem afhenti Ingólfi verðlaunin. Í rökstuðningi Viðskiptablaðsins segir...

Níu ára og með viðbrögðin á tæru

Slökkviliðið í Bolungarvík var kallað til í morgun vegna reyks í heimahúsi. Enginn eldur var í húsinu en nauðsynlegt reyndist að reykræsta húsið. Samkvæmt...

Útlit fyrir skaplegt skotveður

Það verður norðaustlæg eða breytileg átt á Vestfjörðum í dag, 5 til 10 m/s og stöku él. Lengst af léttskýjað á morgun og hvessir...

Ný vefur Ísafjarðarbæjar í loftið

Nýr vefur Ísafjarðarbæjar hefur verið opnaður og leysir hann af hólmi eldri vef sem hefur þjónað með ágætum í sex ár. Við hönnun nýja...

Fordæmalaus hagsæld

Íslend­ing­ar búa nú við meiri hag­sæld og betri lífs­kjör en nokkru sinni fyrr. Þetta seg­ir Páll Kol­beins, rekstr­ar­hag­fræðing­ur hjá rík­is­skatt­stjóra, í grein í Tí­und,...

Grásleppuveiðar missa sjálfbærnivottun

Marine Stewardship Council (MSC) hefur afturkallað vottun fyrir grásleppuveiðar frá og með 4. janúar 2018.  Samkvæmt niðurstöðum frá Vottunarstofunni Tún hefur komið í ljós...

Fallist á matsáætlun ofanflóðavarna

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Vesturbyggðar að matsáætlun vegna ofanflóðavarna á Patreksfirði við Urðargötu, Hóla og Mýrar. Vesturbyggð áformar að reisa varnargarð gegn ofanflóðum...

Flugeldasalan hefst í dag

Í dag er runninn upp mikill gleðidagur í lífi skotglaðra en björgunarsveitirnar hér vestra hefja flugeldasöluna í dag. Flugeldamarkaður Björgunarfélags Ísafjarðar og Tinda í...

Nýjustu fréttir