110 skip boðað komu sína

Enn eitt metið verður sett í komum skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar í sumar. Nú er búið að bóka 110 skipakomur, en sum skip koma oftar...

Tvö stór flóð féllu á veginn

Vegurinn milli Ísafjarðar og Súðavíkur verður opnaður innan skamms en hann hefur verið lokaður frá því í gærmorgun vegna snjóflóðahættu. Moksturstæki eru að störfum...

Hægir á fjölgun ferðamanna

Greiningardeild Arion banka útilokar ekki að viðskiptahalli verði á fjórða ársfjórðungi 2017, í fyrsta sinn frá 2014. Erlendum ferðamönnum fjölgaði minna en spár gerðu...

Krítískt ástand sem vonandi opnar augu þingmanna

Vegurinn um Súðavíkurhlíð hefur verið lokaður í rúman sólarhring vegna snjóflóðahættu og á mánudaginn var hann opinn í einungis örfáar klukkustundir. Pétur G. Markan...

Aldrei fleiri útlendingar á vinnumarkaði

Alls voru 24.340 út­lend­ing­ar á vinnu­markaði hér á landi í fyrra og hafa aldrei verið fleiri. Fjölgaði þeim um­tals­vert frá ár­inu 2016 en þá...

Allhvöss norðanátt í dag

Veður lægir víða á landinu í dag, nema á Vestfjörðum þar sem búist er við allhvassri norðanátt fram á kvöld. Snjókoma eða él verða...

Gæti þurft að fækka flugvöllum

Komi ekki meira fjármagn til reksturs innanlandsflugvalla á næstu þremur árum frá hinu opinbera gæti þurft að fækka þeim þar sem erfitt gæti reynst...

Göngin nálgast kílómetra að lengd

Í viku 2 voru grafnir 52,0 metra í Dýrafjarðargöngum sem og 18 metra langt neyðarrými í útskoti C og heildargröftur vikunnar því 70 metrar....

Veginum til Flateyrar lokað

Vegagerðin hefur lokað veginum til Flateyrar eftir að snjóflóð féll á veginn í dag. Veginum um Súðavíkurhlíð var lokað snemma í morgun vegna snjóflóðahættu,...

Fólk fari ekki á gámastæðin

Vegna versnandi veðurs vill Gámaþjónusta Vestfjarða koma því á framfæri að fólk fari ekki á gámastæðin á Suðureyri, á Þingeyri og á Flateyri. Veðurstofan...

Nýjustu fréttir