Ófeigsfjarðarvegur : þjóðvegur og á forræði Vegagerðarinnar um árabil

Ófeigsfjarðarvegur hefur verið í fréttunum undanfarið vegna endurbóta á veginum sem fram fara í sumar á vegum Vesturverks ehf. Samkvæmt heimildum Bæjarins besta var vegarslóðinn...

Ísafjarðarbær hafnar að greiða eingreiðslu 1. ágúst

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar  ræddi á fundi sínum í vikunni erindi frá Finnboga Sveinbjörnssyni, formanni Verkalýðsfélags Vestfirðinga þar sem skorað var á sveitarfélagið að semja við Starfsgreinasamband...

FFÍ – Ferðafélag Ísfirðinga Gönguferð – um Látrabjarg

Laugardaginn 27. júlí verður gönguferð á Látrabjarg í boði Ferðafélags Ísfirðinga. Látrabjarg er 14 km langt og þverhnípt bjarg frá austri til vesturs við norðanverðan...

Ásgeir Guðjón Ingvarsson – aldarminning laugardaginn 3. ágúst

Laugardaginn 3. ágúst kl. 16:30 verður dagskrá í Dalbæ á Snæfjallaströnd til að heiðra aldarminningu Ásgeirs Guðjóns Ingvarssonar (1919-1989) tónskálds, textahöfundar, tónlistar- og myndlistarmanns. Ásgeir...

Norðvesturkjördæmi: Vinstri grænir missa þingsætið til Pírata

Sundurliðun á skoðanakönnum MMR, sem birt var í síðustu viku, eftir landssvæðum sýnir að fylgi Vinstri grænna á Vesturlandi og Vestfjörðum er aðeins 6,7% ...

Fylgi Vinstri grænna hrunið á Vesturlandi og Vestfjörðum

Fylgi við Vinstri græna hefur hrunið frá síðustu kosningum á Vesturlandi og Vestfjörðum sé það borið saman við niðurstöðu í síðustu könnun MMR sem...

Arctic Fish golfmótið var á laugardaginn

Það voru 44 þátttakendur sem hófu leik í Arctic Fish mótinu í golfi á Tungudalsvelli s.l. laugardag. Það var dumbungur í honum, norðan kaldi...

Messa í Unaðsdal á sunnudaginn

Messað verður  í Unaðsdalskirkju sunnudaginn 28. júlí kl. 14:00. Organisti er Kjartan Sigurjónsson og prestur sr. Magnús Erlingsson. Kirkjan, sem nú stendur í Unaðsdal, var...

Vigur: Grikkinn dregur tilboðið til baka

Grikkinn sem hafði gert tilboð í eyjuna Vigur hefur dregið tilboðið til baka. Davíð Ólafsson, fasteigansali segir að Grikkinn sé ekki endilega þar með...

Dokkan brugghús: gengur vel

Gunnhildur Gestsdóttir, stjórnarformaður Dokkunnar Brugghús ehf segir að starfsemin gangi vel og í megninatriðum samkvæmt áætlun. Fyrirtækið hóf starfsemi sína 1. júní 2018 og...

Nýjustu fréttir