Húsnæðismarkaðurinn í jafnvægi?

Í nýjum markaðspunktum greiningardeildar Arionbanka segir að verðbólga fari lækkandi. Árshækkunin síðustu 12 mánuði sé 3,1% en var 3,3% í síðasta mánuði. Það er...

Íslandsmeistaramót í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) og opið Vestfjarðamót unglinga

Í gær var haldið á Ísafirði Íslandsmeistaramót í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) og opið Vestfjarðamót unglinga í sömu grein. Keppt var á útivistarsvæði Ísafjarðar á...

Bolungavík: Leikskólinn fær gjöf

Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur, færir leikskólum þjálfunarefni sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi. Bryndís hefur starfað í rúmlega 30 ár sem talmeinafræðingur og...

Flateyri: skákmót á Bryggjukaffi

Á alþjóðadegi skákarinnar, sem var á laugardaginn, fór fram júlískákmótið á Bryggjukaffi á Flateyri. Keppendur voru sex og tefldu allir við alla. Að keppni lokinni...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum lauk í gær

Í gær lauk hlaupahátíðinni á Vestfjörðum með keppni í  Vesturgötuhlaupinu í blíðskaparveðri. Alls luku 218 keppendur hlaupinu í dag og er það metþátttaka. Sigurvegarar í 45 km...

Ögurball : 500 manns á svæðinu

Aðsókn sló fyrri met á Ögurballinu sem var á laugardaginn. Halldór Halldórsson sagðist telja að um 500 manns hafi verið á svæðinu. Ekki komast...

Bogfimi: feðgin á Vestfjörðum með 2 Íslandsmet

Kristján Guðni Sigurðsson, Flateyri, úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar  sló Íslandsmetið í sveigboga í aldursflokki 50+ rækilega. Metið var 466 stig en Kristján náði 534 stigum í...

Skemmdir af eldi í Tangagötu

Í kvöld kom upp eldur í verkfæraskúr við Tangagötu 20 Ísafirði og brann hann illa. Slökkvilið kom skjótt á vettvang og tókst af slökkva...

Fjölmenni í Ögurmessu

Núverandi kirkja í Ögri var reist árið 1859 en kirkja mun hafa verið í Ögri frá fyrstu árum kristni á Íslandi. Í tilefni af því...

Vestri vann Völsung 1:0

Knattspyrnulið Vestra átti góðan leik í gær á Torfnesvellinum og lagði Húsvíkingana að velli með einu marki gegn engu. Markið gerði Zoran Plazonic á 62,...

Nýjustu fréttir